Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2018 08:31 Skógareldarnir hafa farið hratt yfir. Vísir/Getty Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. BBC greinir frá.Níu eru taldnir af og 35 er saknað í bænum Paradise í norðurhluta Kaliforníu þar sem skógareldar hófust í vikunni. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega eyðileggingu og hvernig fólki hefur naumlega tekist að komast í skjól frá eldunum.Watch as a family film their desperate drive to escape a fast-moving wildfire in Paradise, California. The driver and passengers in this video are now safe. pic.twitter.com/oGHyo2kBVw — The Guardian (@guardian) November 9, 2018Þrír skógareldar geisa í ríkinu en í suðurhluta ríkisins eru mörg heimili í Malibu í mikilli hættu, þar á meðal heimili fjölda frægra einstaklinga á borð við Kim Kardashian, Lady Gaga og Cher.„Var að koma heim og ég hafði einn tíma til þess að flýja heimilið, ég bið fyrir því að að allir séu öruggir,“ sagði Kim Kardashian á Instagram. I heard the flames have hit our property at our home in Hidden Hills but now are more contained and have stopped at the moment. It doesn’t seems like it is getting worse right now, I just pray the winds are in our favor. God is good. I’m just praying everyone is safe — Kim Kardashian West (@KimKardashian) November 9, 2018Tónlistarkonan Cher lýsti miklum áhyggjum af heimiliu sínu á Twitter en þar sagðist hún ekki geta afborið tilhugsunina um að eiga ekki lengur hús í Malibu, þar sem hún hefur átt hús frá árinu 1972.I’m worried about my house, but there is nothing I can do. Friends houses have burned I can’t bear the thought of there being no Malibu I’ve had a house in Malibu since 1972 — Cher (@cher) November 9, 2018Lady Gaga birti einnig myndskeið á Instagram er hún var að yfirgefa heimili sitt en á myndbandinu má sjá þykkan reik í fjarska.Meðal þess sem hefur orðið eldinum að bráð er tökustaður HBO-þáttanna Westworld."Everything is destroyed. There's nothing left standing." Strong winds spread California #wildfires [Tap to expand]https://t.co/iwdm4LQ0qopic.twitter.com/5RN96pdL1V — BBC News (World) (@BBCWorld) November 9, 2018YIKES! Fire whirl seen tonight from the wildfires in Paradise, California. Video via @LauraAnthony7#CampFire#CAwxpic.twitter.com/ISVy5sMGGk — Mark Tarello (@mark_tarello) November 9, 2018Star-studded Malibu forced to evacuate after threat from ferocious California wildfire https://t.co/j1MeRxOkmBpic.twitter.com/2py08Ll2b0 — pona (@7Izpona) November 9, 2018 Bandaríkin Umhverfismál Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. BBC greinir frá.Níu eru taldnir af og 35 er saknað í bænum Paradise í norðurhluta Kaliforníu þar sem skógareldar hófust í vikunni. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega eyðileggingu og hvernig fólki hefur naumlega tekist að komast í skjól frá eldunum.Watch as a family film their desperate drive to escape a fast-moving wildfire in Paradise, California. The driver and passengers in this video are now safe. pic.twitter.com/oGHyo2kBVw — The Guardian (@guardian) November 9, 2018Þrír skógareldar geisa í ríkinu en í suðurhluta ríkisins eru mörg heimili í Malibu í mikilli hættu, þar á meðal heimili fjölda frægra einstaklinga á borð við Kim Kardashian, Lady Gaga og Cher.„Var að koma heim og ég hafði einn tíma til þess að flýja heimilið, ég bið fyrir því að að allir séu öruggir,“ sagði Kim Kardashian á Instagram. I heard the flames have hit our property at our home in Hidden Hills but now are more contained and have stopped at the moment. It doesn’t seems like it is getting worse right now, I just pray the winds are in our favor. God is good. I’m just praying everyone is safe — Kim Kardashian West (@KimKardashian) November 9, 2018Tónlistarkonan Cher lýsti miklum áhyggjum af heimiliu sínu á Twitter en þar sagðist hún ekki geta afborið tilhugsunina um að eiga ekki lengur hús í Malibu, þar sem hún hefur átt hús frá árinu 1972.I’m worried about my house, but there is nothing I can do. Friends houses have burned I can’t bear the thought of there being no Malibu I’ve had a house in Malibu since 1972 — Cher (@cher) November 9, 2018Lady Gaga birti einnig myndskeið á Instagram er hún var að yfirgefa heimili sitt en á myndbandinu má sjá þykkan reik í fjarska.Meðal þess sem hefur orðið eldinum að bráð er tökustaður HBO-þáttanna Westworld."Everything is destroyed. There's nothing left standing." Strong winds spread California #wildfires [Tap to expand]https://t.co/iwdm4LQ0qopic.twitter.com/5RN96pdL1V — BBC News (World) (@BBCWorld) November 9, 2018YIKES! Fire whirl seen tonight from the wildfires in Paradise, California. Video via @LauraAnthony7#CampFire#CAwxpic.twitter.com/ISVy5sMGGk — Mark Tarello (@mark_tarello) November 9, 2018Star-studded Malibu forced to evacuate after threat from ferocious California wildfire https://t.co/j1MeRxOkmBpic.twitter.com/2py08Ll2b0 — pona (@7Izpona) November 9, 2018
Bandaríkin Umhverfismál Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Sjá meira
Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14
Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“