Vilhelm: Ráðum ekkert við Hönnu þegar hún finnur skotið sitt Arnar Helgi Magnússon skrifar 18. nóvember 2018 21:00 HK-ingar réðu ekkert við Hrafnhildi í kvöld vísir/ernir ,,Þetta er eitt tapað stig,” sagði Vilhelm Gauti þjálfari HK eftir jafntefli við Selfoss í Olísdeildinni í kvöld. HK var með fjögurra marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir en töpuðu því niður. ,,Úr því sem komið var, við vorum fimm mörkum yfir þá kemur Hanna með sýningu og hún sækir þetta stig fyrir þær. Aftur á móti lentum við líka undir og hefðum getað tapað en náðum að koma til baka og komast yfir. Ég tek þessum punkti glaður.” ,,Við höldum Selfyssingum ennþá þremur stigum frá okkur og förum í fríið í sjötta sæti. Við vinnum bara vel úr okkar málum í desember og komum sterk eftir áramót.” Vilhelm var sáttur við sóknarleik sinna leikmanna. ,,Ég var gríðalega ánægður með sóknarleikinn nánast allan tímann. Ég var ánægður með stelpurnar í dag og það var mikill kraftur í þeim, óhræddar. Allar sem að spiluðu í dag voru að skila góðu dagsverki." ,,Hvað varðar varnarleikinn þá var ég heldur ekkert ósáttur með hann. Það voru nokkur atriði sem að ég hefði viljað loka á, eins og til dæmis síðasta skot Selfyssinga. Ég hefði viljað sjá henni mætt, hún á ekki að ná þessu skoti.” Eins og fyrr segir var Hrafnhildur Hanna stórkostleg í liði Selfyssinga. ,,Já við vorum að reyna að klippa hana út. Ég heyrði í hátalarakerfinu að hún væri búin að skora tíu mörk, það hefur verið slatti úr vítum af því að mér fannst hún ekki vera að skjóta mikið. Hanna er klassa leikmaður og þegar hún finnur skotið sitt þá ræðuru ekkert við hana.” Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 27-27 HK | Selfosskonur bíða enn eftir fyrsta heimasigri vetrarins Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi. 18. nóvember 2018 20:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Sjá meira
,,Þetta er eitt tapað stig,” sagði Vilhelm Gauti þjálfari HK eftir jafntefli við Selfoss í Olísdeildinni í kvöld. HK var með fjögurra marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir en töpuðu því niður. ,,Úr því sem komið var, við vorum fimm mörkum yfir þá kemur Hanna með sýningu og hún sækir þetta stig fyrir þær. Aftur á móti lentum við líka undir og hefðum getað tapað en náðum að koma til baka og komast yfir. Ég tek þessum punkti glaður.” ,,Við höldum Selfyssingum ennþá þremur stigum frá okkur og förum í fríið í sjötta sæti. Við vinnum bara vel úr okkar málum í desember og komum sterk eftir áramót.” Vilhelm var sáttur við sóknarleik sinna leikmanna. ,,Ég var gríðalega ánægður með sóknarleikinn nánast allan tímann. Ég var ánægður með stelpurnar í dag og það var mikill kraftur í þeim, óhræddar. Allar sem að spiluðu í dag voru að skila góðu dagsverki." ,,Hvað varðar varnarleikinn þá var ég heldur ekkert ósáttur með hann. Það voru nokkur atriði sem að ég hefði viljað loka á, eins og til dæmis síðasta skot Selfyssinga. Ég hefði viljað sjá henni mætt, hún á ekki að ná þessu skoti.” Eins og fyrr segir var Hrafnhildur Hanna stórkostleg í liði Selfyssinga. ,,Já við vorum að reyna að klippa hana út. Ég heyrði í hátalarakerfinu að hún væri búin að skora tíu mörk, það hefur verið slatti úr vítum af því að mér fannst hún ekki vera að skjóta mikið. Hanna er klassa leikmaður og þegar hún finnur skotið sitt þá ræðuru ekkert við hana.”
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 27-27 HK | Selfosskonur bíða enn eftir fyrsta heimasigri vetrarins Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi. 18. nóvember 2018 20:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 27-27 HK | Selfosskonur bíða enn eftir fyrsta heimasigri vetrarins Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi. 18. nóvember 2018 20:30