Segja bilaðan skynjara hafa valdið misheppnuðu geimskoti Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2018 11:35 Geimflaugin bilaði þegar verið var að reyna að skjóta þeim Alexey Ovchinin og Nick Hague til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. AP/Dmitri Lovetsky Geimvísindastofnun Rússlands, Roscosmos, segir að bilaður skynjari Soyuz-eldflaugarinnar hafi valdið misheppnuðu geimskoti þann 11. október. Mistök eru sögð hafa verið gerð við uppsetningu skynjarans og mögulegt er að tvær aðrar eldflaugar séu einnig bilaðar. Geimflaugin bilaði þegar verið var að reyna að skjóta þeim Alexey Ovchinin og Nick Hague til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Þeir þurftu að framkvæma neyðarlendingu úr um 35 kílómetra hæð. Þetta var í fyrsta sinn sem bilun kom upp í mönnuðu geimskoti með Soyuz-eldflauginni frá árinu 1983, samkvæmt BBC.Roscosmos hefur birt myndband af atvikinu sem tekið var upp á myndavél sem hékk utan á eldflauginni. Þar má sjá hvernig eldflaugin og geimfarið fóru að snúast eftir að bilunin kom upp.Samkvæmt umfjöllun Ars Technica settu Rússar mikinn hraða í rannsóknina vegna þess að eins og staðan er í dag eru Soyuz-eldflaugarnar einu eldflaugarnar sem hægt er að nota til að senda menn út í geim. Til stendur að skjóta þremur geimförum til geimstöðvarinnar þann þriðja desember.Sjá einnig: Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra uppSergei Krikalev, einn af yfirmönnum Roscosmos, segir að bilaði skynjarinn hafi ekki skynjað aðskilnað fyrsta stigs eldflaugarinnar né annarsstigsins. Því hafi einn hliðarhreyfill eldflaugarinnar ekki slitið sig frá henni með réttum hætti og slóst utan í aðalhluta flaugarinnar.Пуск ракеты-носителя «Союз-ФГ» с пилотируемым кораблем #СоюзМС10. Видео с бортовых камер pic.twitter.com/ijPnwbbS4i— РОСКОСМОС (@roscosmos) November 1, 2018 Rússland Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31. október 2018 11:38 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Geimvísindastofnun Rússlands, Roscosmos, segir að bilaður skynjari Soyuz-eldflaugarinnar hafi valdið misheppnuðu geimskoti þann 11. október. Mistök eru sögð hafa verið gerð við uppsetningu skynjarans og mögulegt er að tvær aðrar eldflaugar séu einnig bilaðar. Geimflaugin bilaði þegar verið var að reyna að skjóta þeim Alexey Ovchinin og Nick Hague til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Þeir þurftu að framkvæma neyðarlendingu úr um 35 kílómetra hæð. Þetta var í fyrsta sinn sem bilun kom upp í mönnuðu geimskoti með Soyuz-eldflauginni frá árinu 1983, samkvæmt BBC.Roscosmos hefur birt myndband af atvikinu sem tekið var upp á myndavél sem hékk utan á eldflauginni. Þar má sjá hvernig eldflaugin og geimfarið fóru að snúast eftir að bilunin kom upp.Samkvæmt umfjöllun Ars Technica settu Rússar mikinn hraða í rannsóknina vegna þess að eins og staðan er í dag eru Soyuz-eldflaugarnar einu eldflaugarnar sem hægt er að nota til að senda menn út í geim. Til stendur að skjóta þremur geimförum til geimstöðvarinnar þann þriðja desember.Sjá einnig: Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra uppSergei Krikalev, einn af yfirmönnum Roscosmos, segir að bilaði skynjarinn hafi ekki skynjað aðskilnað fyrsta stigs eldflaugarinnar né annarsstigsins. Því hafi einn hliðarhreyfill eldflaugarinnar ekki slitið sig frá henni með réttum hætti og slóst utan í aðalhluta flaugarinnar.Пуск ракеты-носителя «Союз-ФГ» с пилотируемым кораблем #СоюзМС10. Видео с бортовых камер pic.twitter.com/ijPnwbbS4i— РОСКОСМОС (@roscosmos) November 1, 2018
Rússland Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31. október 2018 11:38 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44
Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31. október 2018 11:38