Segja bilaðan skynjara hafa valdið misheppnuðu geimskoti Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2018 11:35 Geimflaugin bilaði þegar verið var að reyna að skjóta þeim Alexey Ovchinin og Nick Hague til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. AP/Dmitri Lovetsky Geimvísindastofnun Rússlands, Roscosmos, segir að bilaður skynjari Soyuz-eldflaugarinnar hafi valdið misheppnuðu geimskoti þann 11. október. Mistök eru sögð hafa verið gerð við uppsetningu skynjarans og mögulegt er að tvær aðrar eldflaugar séu einnig bilaðar. Geimflaugin bilaði þegar verið var að reyna að skjóta þeim Alexey Ovchinin og Nick Hague til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Þeir þurftu að framkvæma neyðarlendingu úr um 35 kílómetra hæð. Þetta var í fyrsta sinn sem bilun kom upp í mönnuðu geimskoti með Soyuz-eldflauginni frá árinu 1983, samkvæmt BBC.Roscosmos hefur birt myndband af atvikinu sem tekið var upp á myndavél sem hékk utan á eldflauginni. Þar má sjá hvernig eldflaugin og geimfarið fóru að snúast eftir að bilunin kom upp.Samkvæmt umfjöllun Ars Technica settu Rússar mikinn hraða í rannsóknina vegna þess að eins og staðan er í dag eru Soyuz-eldflaugarnar einu eldflaugarnar sem hægt er að nota til að senda menn út í geim. Til stendur að skjóta þremur geimförum til geimstöðvarinnar þann þriðja desember.Sjá einnig: Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra uppSergei Krikalev, einn af yfirmönnum Roscosmos, segir að bilaði skynjarinn hafi ekki skynjað aðskilnað fyrsta stigs eldflaugarinnar né annarsstigsins. Því hafi einn hliðarhreyfill eldflaugarinnar ekki slitið sig frá henni með réttum hætti og slóst utan í aðalhluta flaugarinnar.Пуск ракеты-носителя «Союз-ФГ» с пилотируемым кораблем #СоюзМС10. Видео с бортовых камер pic.twitter.com/ijPnwbbS4i— РОСКОСМОС (@roscosmos) November 1, 2018 Rússland Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31. október 2018 11:38 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Geimvísindastofnun Rússlands, Roscosmos, segir að bilaður skynjari Soyuz-eldflaugarinnar hafi valdið misheppnuðu geimskoti þann 11. október. Mistök eru sögð hafa verið gerð við uppsetningu skynjarans og mögulegt er að tvær aðrar eldflaugar séu einnig bilaðar. Geimflaugin bilaði þegar verið var að reyna að skjóta þeim Alexey Ovchinin og Nick Hague til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Þeir þurftu að framkvæma neyðarlendingu úr um 35 kílómetra hæð. Þetta var í fyrsta sinn sem bilun kom upp í mönnuðu geimskoti með Soyuz-eldflauginni frá árinu 1983, samkvæmt BBC.Roscosmos hefur birt myndband af atvikinu sem tekið var upp á myndavél sem hékk utan á eldflauginni. Þar má sjá hvernig eldflaugin og geimfarið fóru að snúast eftir að bilunin kom upp.Samkvæmt umfjöllun Ars Technica settu Rússar mikinn hraða í rannsóknina vegna þess að eins og staðan er í dag eru Soyuz-eldflaugarnar einu eldflaugarnar sem hægt er að nota til að senda menn út í geim. Til stendur að skjóta þremur geimförum til geimstöðvarinnar þann þriðja desember.Sjá einnig: Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra uppSergei Krikalev, einn af yfirmönnum Roscosmos, segir að bilaði skynjarinn hafi ekki skynjað aðskilnað fyrsta stigs eldflaugarinnar né annarsstigsins. Því hafi einn hliðarhreyfill eldflaugarinnar ekki slitið sig frá henni með réttum hætti og slóst utan í aðalhluta flaugarinnar.Пуск ракеты-носителя «Союз-ФГ» с пилотируемым кораблем #СоюзМС10. Видео с бортовых камер pic.twitter.com/ijPnwbbS4i— РОСКОСМОС (@roscosmos) November 1, 2018
Rússland Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31. október 2018 11:38 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44
Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. 31. október 2018 11:38