Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2018 11:38 Einn hreyfill eldflaugarinnar drap á sér og þurftu geimfararnir að framkvæma neyðarlendingu þann 11. október. EPA/YURI KOCHETKOV Geimvísindastofnun Rússlands, Roscosmos, hefur tilkynnt að aftur verði reynt að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar þann 3. desember. Það er í fyrsta sinn síðan geimskot misheppnaðist fyrr í þessum mánuði. Í kjölfar þess að bilun kom upp í Soyuz eldflaug Rússlands þegar reynt var að skjóta þeim Nick Hague og Alexey Ovchinin út í geim þann 11. október, var ákveðið að stöðva mannaðar geimferðir um tíma. Einn hreyfill eldflaugarinnar drap á sér og þurftu geimfararnir að framkvæma neyðarlendingu.Sjá einnig: Hætta mönnuðum geimskotum í biliAð þessu sinni verða þeir Oleg Kononenk frá Rússlandi, David Saint-Jacques frá Kanada og Anne McClain frá Bandaríkjunum send til geimstöðvarinnar. Áður en geimskotið misheppnaðist stóð til að senda þau þrjú af stað þann 20 desember en því hefur nú verið flýtt.Geimskotinu var flýtt svo geimstöðin yrði ekki mannlaus um tíma.Nú eru um borð Alexander Gerst frá Þýskalandi, Serena Aunon-Chancellor frá Bandaríkjunum og Sergey Prokopyev frá Rússlandi. Þá eiga að koma aftur til jarðarinnar í kringum 20. desember. Ekki liggur fyrir hvort og þá hvenær þeir Hague og Ovchinin fá annað tækifæri til að fara til geimstöðvarinnar. Rússland Tækni Tengdar fréttir Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19. október 2018 14:00 Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17 Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. 11. október 2018 13:00 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Geimvísindastofnun Rússlands, Roscosmos, hefur tilkynnt að aftur verði reynt að senda geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar þann 3. desember. Það er í fyrsta sinn síðan geimskot misheppnaðist fyrr í þessum mánuði. Í kjölfar þess að bilun kom upp í Soyuz eldflaug Rússlands þegar reynt var að skjóta þeim Nick Hague og Alexey Ovchinin út í geim þann 11. október, var ákveðið að stöðva mannaðar geimferðir um tíma. Einn hreyfill eldflaugarinnar drap á sér og þurftu geimfararnir að framkvæma neyðarlendingu.Sjá einnig: Hætta mönnuðum geimskotum í biliAð þessu sinni verða þeir Oleg Kononenk frá Rússlandi, David Saint-Jacques frá Kanada og Anne McClain frá Bandaríkjunum send til geimstöðvarinnar. Áður en geimskotið misheppnaðist stóð til að senda þau þrjú af stað þann 20 desember en því hefur nú verið flýtt.Geimskotinu var flýtt svo geimstöðin yrði ekki mannlaus um tíma.Nú eru um borð Alexander Gerst frá Þýskalandi, Serena Aunon-Chancellor frá Bandaríkjunum og Sergey Prokopyev frá Rússlandi. Þá eiga að koma aftur til jarðarinnar í kringum 20. desember. Ekki liggur fyrir hvort og þá hvenær þeir Hague og Ovchinin fá annað tækifæri til að fara til geimstöðvarinnar.
Rússland Tækni Tengdar fréttir Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19. október 2018 14:00 Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44 Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17 Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. 11. október 2018 13:00 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Geimfar sent af stað í sjö ára ferðalag Geimvísindastofnun Evrópu, ESA, í samvinnu með Geimvísindastofnun Japan, mun í nótt senda geimfar í langt ferðalag til Merkúr. 19. október 2018 14:00
Bein útsending: Geimfararnir lentir eftir að eldflaugin drap á sér Geimfararnir Nick Hague og Alexey Ovchinin þurftu að framkvæma neyðarlendingu eftir að eldflaug, sem bera átti þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi. 11. október 2018 07:44
Ný eldflaug NASA langt á eftir áætlun og peningar fuðra upp Þróun og smíði nýrrar eldflaugar sem Geimvísindastofnun Bandaríkjanna ætlar að nota til að senda menn til tunglsins og Mars gengur illa. 11. október 2018 11:17
Hætta mönnuðum geimskotum í bili Er ekki víst hvenær hægt verður að senda fleiri geimfara til geimstöðvarinnar en núverandi áhöfn hennar á að snúa aftur til jarðar í desember. 11. október 2018 13:00