Bandaríkin blása lífi í allar viðskiptaþvinganirnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. nóvember 2018 15:11 Bandaríkjaforseti tilkynnti í maí að hann myndi rifta kjarnorkusamningnum við Íran. Vísir/Ap Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur í hyggju að endurvekja allar þær viðskiptaþvinganir sem hún lagði á Íran, áður en kjarnorkusamningurinn svokallaði var undirritaður árið 2015. Trump lýsti því yfir í maí síðastliðnum að Bandaríkin myndu segja sig frá samningum, sem hann hefur lýst sem gölluðum og skaðlegum. Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna eru sagðar til þess fallnar að lama marga af grunnatvinnuvegum Írana, eins og skipa- og bankastarfsemi auk olíuframleiðslu. Auk þess munu aðgerðirnar ná yfir alþjóðleg fjármálaviðskipti erlendra fjármálastofnanna við seðlabanka Írans. Þvinganirnar munu taka gildi á mánudag, degi fyrir þingkosningarnar vestanhafs. Áður hafði Bandaríkjastjórn kynnt til sögunnar þvinganir gegn bílaiðnaði landsins auk þess sem steinn var lagður í götu gull- og annarra málmviðskipta við Írani. Bandaríkjamenn, Frakkar, Bretar, Rússar, Kínverjar, Þjóðverjar og Evrópusambandið gerðu samkomulagið við Írani fyrir þremur árum. Í því fólst að Íranir takmörkuðu kjarnorkuframleiðslu sína gegn því að heimsveldin felldu niður refsiaðgerðir sínar gegn þeim. Barack Obama, þáverandi forseti Bandaríkjanna, taldi að samningurinn myndi koma í veg fyrir að Íranir þróuðu kjarnorkuvopn og að það minnkaði líkurnar á kjarnorkustríði í heiminum. Trump hefur aftur á móti haldið því fram að samkomulagið sé „hræðilegt“ og „einhliða“. Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22 Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Bandaríkjaforseti hótar þjóðum sem stunda viðskipti við Íran. Evrópusambandið hefur sagst ætla að verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum þar. 7. ágúst 2018 10:56 Hvatti Breta til að hætta að styðja kjarnorkusamninginn Bandarísk stjórnvöld þrýsta á bresk að styðja sig í að rifta kjarnorkusamningnum við Íran. 12. ágúst 2018 10:11 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur í hyggju að endurvekja allar þær viðskiptaþvinganir sem hún lagði á Íran, áður en kjarnorkusamningurinn svokallaði var undirritaður árið 2015. Trump lýsti því yfir í maí síðastliðnum að Bandaríkin myndu segja sig frá samningum, sem hann hefur lýst sem gölluðum og skaðlegum. Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna eru sagðar til þess fallnar að lama marga af grunnatvinnuvegum Írana, eins og skipa- og bankastarfsemi auk olíuframleiðslu. Auk þess munu aðgerðirnar ná yfir alþjóðleg fjármálaviðskipti erlendra fjármálastofnanna við seðlabanka Írans. Þvinganirnar munu taka gildi á mánudag, degi fyrir þingkosningarnar vestanhafs. Áður hafði Bandaríkjastjórn kynnt til sögunnar þvinganir gegn bílaiðnaði landsins auk þess sem steinn var lagður í götu gull- og annarra málmviðskipta við Írani. Bandaríkjamenn, Frakkar, Bretar, Rússar, Kínverjar, Þjóðverjar og Evrópusambandið gerðu samkomulagið við Írani fyrir þremur árum. Í því fólst að Íranir takmörkuðu kjarnorkuframleiðslu sína gegn því að heimsveldin felldu niður refsiaðgerðir sínar gegn þeim. Barack Obama, þáverandi forseti Bandaríkjanna, taldi að samningurinn myndi koma í veg fyrir að Íranir þróuðu kjarnorkuvopn og að það minnkaði líkurnar á kjarnorkustríði í heiminum. Trump hefur aftur á móti haldið því fram að samkomulagið sé „hræðilegt“ og „einhliða“.
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22 Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Bandaríkjaforseti hótar þjóðum sem stunda viðskipti við Íran. Evrópusambandið hefur sagst ætla að verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum þar. 7. ágúst 2018 10:56 Hvatti Breta til að hætta að styðja kjarnorkusamninginn Bandarísk stjórnvöld þrýsta á bresk að styðja sig í að rifta kjarnorkusamningnum við Íran. 12. ágúst 2018 10:11 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22
Trump hefur í hótunum en segist vilja „HEIMSFRIГ Bandaríkjaforseti hótar þjóðum sem stunda viðskipti við Íran. Evrópusambandið hefur sagst ætla að verja fyrirtæki sem eiga í lögmætum viðskiptum þar. 7. ágúst 2018 10:56
Hvatti Breta til að hætta að styðja kjarnorkusamninginn Bandarísk stjórnvöld þrýsta á bresk að styðja sig í að rifta kjarnorkusamningnum við Íran. 12. ágúst 2018 10:11