Í gæsluvarðhald grunaður um á þriðja tug brota Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2018 09:00 Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Karlmaður sem grunaður er um á þriðja tug auðgunar- og umferðalagabrota hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. nóvember. Lögreglan telur manninn hafa einbeittan brotavilja enda virðist vera „lítið lát á brotastarfsemi hans.“Maðurinn var handtekinn 24. október í tengslum við rannsókn á innbrotum í tvær verslanir en hann er grunaður um að hafa í félagi við annan mann brotist inn í verslanirnar og stolið þaðan talsverðu magni af sígarettupökkum.Í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manninum kemur einnig fram að maðurinn sé grunaður um fjölda annarra brota, meðal annars er hann grunaður um að hafa brotist inn í nokkrar bifreiðar og stolið þaðan sólgleraugum, smámynt og dælulyklu auk þess sem hann er grunaður um fjölda umferðarlagabrota, meðal annars að hafa ítrekað ekið bíl undir áhrifum amfetamíns.Í greinargerð lögreglu segir að brotin sem maðurinn er grunaður um séu margítrekuð og framin á stuttum tíma, eða á tæpu einu ári. Þá eigi maðurinn að baki nokkurn sakaferil og hafi margítrekað verið dæmdur fyrir augðunar- og umferðarlagabrot.„Í ljósi framangreinds telji lögreglustjóri einnig ljóst að kærði hafi einbeittan brotavilja enda virðist lítið lát á brotastarfsemi hans,“ að því er segir í greinargerðinni. Sé það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði haldi áfram brotastarfsemi gangi hann frjáls ferða sinna og var því farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum.Héraðsdómur Reykjavíkur tók undir þetta mat og úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald enLandsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms.Þarf maðurinn því að sæta gæsluvarðhaldi til 20. nóvember næstkomandi. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Karlmaður sem grunaður er um á þriðja tug auðgunar- og umferðalagabrota hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. nóvember. Lögreglan telur manninn hafa einbeittan brotavilja enda virðist vera „lítið lát á brotastarfsemi hans.“Maðurinn var handtekinn 24. október í tengslum við rannsókn á innbrotum í tvær verslanir en hann er grunaður um að hafa í félagi við annan mann brotist inn í verslanirnar og stolið þaðan talsverðu magni af sígarettupökkum.Í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manninum kemur einnig fram að maðurinn sé grunaður um fjölda annarra brota, meðal annars er hann grunaður um að hafa brotist inn í nokkrar bifreiðar og stolið þaðan sólgleraugum, smámynt og dælulyklu auk þess sem hann er grunaður um fjölda umferðarlagabrota, meðal annars að hafa ítrekað ekið bíl undir áhrifum amfetamíns.Í greinargerð lögreglu segir að brotin sem maðurinn er grunaður um séu margítrekuð og framin á stuttum tíma, eða á tæpu einu ári. Þá eigi maðurinn að baki nokkurn sakaferil og hafi margítrekað verið dæmdur fyrir augðunar- og umferðarlagabrot.„Í ljósi framangreinds telji lögreglustjóri einnig ljóst að kærði hafi einbeittan brotavilja enda virðist lítið lát á brotastarfsemi hans,“ að því er segir í greinargerðinni. Sé það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði haldi áfram brotastarfsemi gangi hann frjáls ferða sinna og var því farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum.Héraðsdómur Reykjavíkur tók undir þetta mat og úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald enLandsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms.Þarf maðurinn því að sæta gæsluvarðhaldi til 20. nóvember næstkomandi.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira