Í gæsluvarðhald grunaður um á þriðja tug brota Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2018 09:00 Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Karlmaður sem grunaður er um á þriðja tug auðgunar- og umferðalagabrota hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. nóvember. Lögreglan telur manninn hafa einbeittan brotavilja enda virðist vera „lítið lát á brotastarfsemi hans.“Maðurinn var handtekinn 24. október í tengslum við rannsókn á innbrotum í tvær verslanir en hann er grunaður um að hafa í félagi við annan mann brotist inn í verslanirnar og stolið þaðan talsverðu magni af sígarettupökkum.Í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manninum kemur einnig fram að maðurinn sé grunaður um fjölda annarra brota, meðal annars er hann grunaður um að hafa brotist inn í nokkrar bifreiðar og stolið þaðan sólgleraugum, smámynt og dælulyklu auk þess sem hann er grunaður um fjölda umferðarlagabrota, meðal annars að hafa ítrekað ekið bíl undir áhrifum amfetamíns.Í greinargerð lögreglu segir að brotin sem maðurinn er grunaður um séu margítrekuð og framin á stuttum tíma, eða á tæpu einu ári. Þá eigi maðurinn að baki nokkurn sakaferil og hafi margítrekað verið dæmdur fyrir augðunar- og umferðarlagabrot.„Í ljósi framangreinds telji lögreglustjóri einnig ljóst að kærði hafi einbeittan brotavilja enda virðist lítið lát á brotastarfsemi hans,“ að því er segir í greinargerðinni. Sé það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði haldi áfram brotastarfsemi gangi hann frjáls ferða sinna og var því farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum.Héraðsdómur Reykjavíkur tók undir þetta mat og úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald enLandsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms.Þarf maðurinn því að sæta gæsluvarðhaldi til 20. nóvember næstkomandi. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Fleiri fréttir Veginum um Eyrarhlíð lokað á ný og Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Karlmaður sem grunaður er um á þriðja tug auðgunar- og umferðalagabrota hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. nóvember. Lögreglan telur manninn hafa einbeittan brotavilja enda virðist vera „lítið lát á brotastarfsemi hans.“Maðurinn var handtekinn 24. október í tengslum við rannsókn á innbrotum í tvær verslanir en hann er grunaður um að hafa í félagi við annan mann brotist inn í verslanirnar og stolið þaðan talsverðu magni af sígarettupökkum.Í gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manninum kemur einnig fram að maðurinn sé grunaður um fjölda annarra brota, meðal annars er hann grunaður um að hafa brotist inn í nokkrar bifreiðar og stolið þaðan sólgleraugum, smámynt og dælulyklu auk þess sem hann er grunaður um fjölda umferðarlagabrota, meðal annars að hafa ítrekað ekið bíl undir áhrifum amfetamíns.Í greinargerð lögreglu segir að brotin sem maðurinn er grunaður um séu margítrekuð og framin á stuttum tíma, eða á tæpu einu ári. Þá eigi maðurinn að baki nokkurn sakaferil og hafi margítrekað verið dæmdur fyrir augðunar- og umferðarlagabrot.„Í ljósi framangreinds telji lögreglustjóri einnig ljóst að kærði hafi einbeittan brotavilja enda virðist lítið lát á brotastarfsemi hans,“ að því er segir í greinargerðinni. Sé það mat lögreglustjóra að yfirgnæfandi líkur séu á því að kærði haldi áfram brotastarfsemi gangi hann frjáls ferða sinna og var því farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum.Héraðsdómur Reykjavíkur tók undir þetta mat og úrskurðaði manninn í gæsluvarðhald enLandsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms.Þarf maðurinn því að sæta gæsluvarðhaldi til 20. nóvember næstkomandi.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Fleiri fréttir Veginum um Eyrarhlíð lokað á ný og Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent