Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2018 23:42 Um 82 þúsund fílar eru í Simbabve og eru þeir einungis fleiri í Botsvana en þar eru um 130 þúsund fílar. Getty/V. GIANNELLA Þýskur ferðalangur lést eftir að fíll sem hún var að reyna að taka mynd af traðkaði á henni. Atvikið átti sér stað í Simbabve í gær í Mana Pools þjóðgarðinum en konan var í hópi ferðamanna og gekk hún að fílahjörð sem var þar einnig. Konan var 49 ára gömul. Hún dó á sjúkrahúsi í gærkvöldi. Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. „Við biðjum fólk ávalt um að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá villtum dýrum,“ sagði talsmaður þjóðgarðastofnunar Simbabve, samkvæmt BBC.Árásir fíla eru tíðar í Simbabve og þá sérstaklega þegar kemur að bændum. Þá dó leiðsögumaður sem fíll traðkaði til bana í Victora Falls garðinum í vesturhluta landsins í fyrra. Þar að auki dó annar maður í fyrra þegar hann reyndi að smala fílum til að ná góðri mynd af þeim. Um 82 þúsund fílar eru í Simbabve og eru þeir einungis fleiri í Botsvana en þar eru um 130 þúsund fílar. Botsvana Dýr Simbabve Þýskaland Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Sjá meira
Þýskur ferðalangur lést eftir að fíll sem hún var að reyna að taka mynd af traðkaði á henni. Atvikið átti sér stað í Simbabve í gær í Mana Pools þjóðgarðinum en konan var í hópi ferðamanna og gekk hún að fílahjörð sem var þar einnig. Konan var 49 ára gömul. Hún dó á sjúkrahúsi í gærkvöldi. Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. „Við biðjum fólk ávalt um að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá villtum dýrum,“ sagði talsmaður þjóðgarðastofnunar Simbabve, samkvæmt BBC.Árásir fíla eru tíðar í Simbabve og þá sérstaklega þegar kemur að bændum. Þá dó leiðsögumaður sem fíll traðkaði til bana í Victora Falls garðinum í vesturhluta landsins í fyrra. Þar að auki dó annar maður í fyrra þegar hann reyndi að smala fílum til að ná góðri mynd af þeim. Um 82 þúsund fílar eru í Simbabve og eru þeir einungis fleiri í Botsvana en þar eru um 130 þúsund fílar.
Botsvana Dýr Simbabve Þýskaland Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila