Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. september 2018 13:00 Jóhann Gunnar hefur enga trú á Tjörva. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri „leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. „Hann fékk þetta í gegn,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson augljóslega allt annað en sáttur við valið hjá Loga en Logi valdi Tjörva Þorgeirsson sem leikbreytinn hjá Haukum. „Ég elska þennan leikmann,“ segir Logi. „Tjörvi hefur verið lykilmaður í öllu hjá þeim lengi. Stýrir spilinu upp á tíu og tekur lykilskot. Sem skytta myndi ég vilja hafa þennan mann við hliðina á mér.“ Jóhann Gunnar óttast að bestu tímar Tjörva í boltanum séu að baki enda verið að glíma við erfið meiðsli síðustu ár. „Jörð til Loga. Hann hefur varla verið með í 2-3 ár og er 31 árs. Hann spilaði 13 leiki í fyrra og reif liðþófa í úrslitakeppninni. Hann var frábær en ég veit að meiðsli á þessum aldri eru ekkert grín. Ég held hann verði þarna til þess að taka nokkrar mínútur og hjálpa liðinu. Ekki leikbreytir. Ég hefði valið einhvern annan í liðinu,“ segir Jóhann Gunnar. Sebastían Alexandersson tók svo undir með Jóhanni. Hann óttast líka að Tjörvi muni eiga erfitt uppdráttar. Sjá má umræðuna hér að neðan. Olís-deild karla Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri „leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. „Hann fékk þetta í gegn,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson augljóslega allt annað en sáttur við valið hjá Loga en Logi valdi Tjörva Þorgeirsson sem leikbreytinn hjá Haukum. „Ég elska þennan leikmann,“ segir Logi. „Tjörvi hefur verið lykilmaður í öllu hjá þeim lengi. Stýrir spilinu upp á tíu og tekur lykilskot. Sem skytta myndi ég vilja hafa þennan mann við hliðina á mér.“ Jóhann Gunnar óttast að bestu tímar Tjörva í boltanum séu að baki enda verið að glíma við erfið meiðsli síðustu ár. „Jörð til Loga. Hann hefur varla verið með í 2-3 ár og er 31 árs. Hann spilaði 13 leiki í fyrra og reif liðþófa í úrslitakeppninni. Hann var frábær en ég veit að meiðsli á þessum aldri eru ekkert grín. Ég held hann verði þarna til þess að taka nokkrar mínútur og hjálpa liðinu. Ekki leikbreytir. Ég hefði valið einhvern annan í liðinu,“ segir Jóhann Gunnar. Sebastían Alexandersson tók svo undir með Jóhanni. Hann óttast líka að Tjörvi muni eiga erfitt uppdráttar. Sjá má umræðuna hér að neðan.
Olís-deild karla Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti