Seinni bylgjan: Hvernig getur hornamaður verið leikbreytir? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. september 2018 16:00 Hmmm. Getur hornamaður verið leikbreytir? Sérfræðingarnir tókust á um ýmislegt í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær og Logi Geirsson skildi ekkert í því hvernig hægt væri að velja hornamann sem leikbreyti. „Hvernig getur hornamaður verið leikbreytir?“ spurði furðu lostinn Logi Geirsson er félagar hans völdu hornamanninn efnilega Dag Gautason sem leikbreyti KA-liðsins. Leikmann sem getur breytt leikjum. „Ég skal gefa þér góð rök við því,“ sagði Sebastian Alexandersson um hæl við Loga. „Guðjón Valur fór norður í KA og breytti liðinu. Guðjón Valur var 18 ára eins og þessi.“ Logi tók þessum rökum ágætlega en strákarnir spá því að þessi strákur muni raða inn mörkum úr hraðaupphlaupum. Sjá má innslagið hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30 Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30 Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00 Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00 Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Sérfræðingarnir tókust á um ýmislegt í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær og Logi Geirsson skildi ekkert í því hvernig hægt væri að velja hornamann sem leikbreyti. „Hvernig getur hornamaður verið leikbreytir?“ spurði furðu lostinn Logi Geirsson er félagar hans völdu hornamanninn efnilega Dag Gautason sem leikbreyti KA-liðsins. Leikmann sem getur breytt leikjum. „Ég skal gefa þér góð rök við því,“ sagði Sebastian Alexandersson um hæl við Loga. „Guðjón Valur fór norður í KA og breytti liðinu. Guðjón Valur var 18 ára eins og þessi.“ Logi tók þessum rökum ágætlega en strákarnir spá því að þessi strákur muni raða inn mörkum úr hraðaupphlaupum. Sjá má innslagið hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30 Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30 Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00 Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00 Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30
Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30
Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00
Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti