Guðrún Ósk: Kostir og gallar við það Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2018 07:00 Guðrún Ósk Maríasdóttir, sem gekk í raðir Stjörnunnar frá Fram í sumar, er spennt fyrir komandi vetri og segir að hún komi með ábyrgð inn í ungt lið Stjörnunnar en að henni fylgi enginn pressa. Guðrún Ósk var valin mikilvægasti leikmaðurinn í úrslitakeppninni í fyrra þar sem hún varði mark Fram sem varð Íslandsmeistari. Einnig urðu Framstúlkur bikarmeistarar. Guðrún hefur leikið 32 landsleiki og kemur hún nú inn í Stjörnuliðið sem olli vonbrigðum á síðustu leiktíð. „Það var mjög erfið ákvörðun að skipta um lið og alltaf tilfinningar til liðsins sem maður hefur spilað. Sérstaklega þegar maður hefur unnið titla,” sagði Guðrún í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég á ekki mitt uppeldislið þannig að ég hef verið að flakka á milli. Það eru kostir og gallar við það.” Sebastian Alexandersson tók við liði Stjörnunnar í sumar af Halldóri Harra Kristjánssyni og Guðrún segir að umhverfið í Garðabæ hafi heillað. „Ég er mjög spennt og það sem heillaði mig mest var teymið og stjórnin bakvið Stjörnuna og einnig umhverfið sem þau ætla að reyna skapa í vetur. Mér finnst það spennandi.” „Basti hefur verið viðloðandi þjálfun mína síðan ég var þrettán ára þannig það er kærkomið fyrir mig að fá að spreyta mig með honum,” en fylgir henni pressa að koma með titla í Garðabæ? „Ég kem inn sem einn af reynslumestu leikmönnum liðsins og klárlega fylgir því ábyrgð en enginn pressa,” sagði Guðrún. Olís-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira
Guðrún Ósk Maríasdóttir, sem gekk í raðir Stjörnunnar frá Fram í sumar, er spennt fyrir komandi vetri og segir að hún komi með ábyrgð inn í ungt lið Stjörnunnar en að henni fylgi enginn pressa. Guðrún Ósk var valin mikilvægasti leikmaðurinn í úrslitakeppninni í fyrra þar sem hún varði mark Fram sem varð Íslandsmeistari. Einnig urðu Framstúlkur bikarmeistarar. Guðrún hefur leikið 32 landsleiki og kemur hún nú inn í Stjörnuliðið sem olli vonbrigðum á síðustu leiktíð. „Það var mjög erfið ákvörðun að skipta um lið og alltaf tilfinningar til liðsins sem maður hefur spilað. Sérstaklega þegar maður hefur unnið titla,” sagði Guðrún í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég á ekki mitt uppeldislið þannig að ég hef verið að flakka á milli. Það eru kostir og gallar við það.” Sebastian Alexandersson tók við liði Stjörnunnar í sumar af Halldóri Harra Kristjánssyni og Guðrún segir að umhverfið í Garðabæ hafi heillað. „Ég er mjög spennt og það sem heillaði mig mest var teymið og stjórnin bakvið Stjörnuna og einnig umhverfið sem þau ætla að reyna skapa í vetur. Mér finnst það spennandi.” „Basti hefur verið viðloðandi þjálfun mína síðan ég var þrettán ára þannig það er kærkomið fyrir mig að fá að spreyta mig með honum,” en fylgir henni pressa að koma með titla í Garðabæ? „Ég kem inn sem einn af reynslumestu leikmönnum liðsins og klárlega fylgir því ábyrgð en enginn pressa,” sagði Guðrún.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Sjá meira