Gróft einelti leiddi til andláts 9 ára drengs Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 05:56 Drengurinn var níu ára gamall. CBS Níu ára drengur, James Myles, er sagður hafa fyrirfarið sér eftir hafa sætt grófu einelti í fjóra sólarhringa. Haft er eftir móður drengsins, sem býr í Denver í Colorado-ríki í Bandaríkjunum, að sonur hennar hafi tilkynnt henni í sumar að hann væri samkynhneigður. Hún segir að hann hafi verið stoltur af uppgötvun sinni og að hann hefði ekki getað beðið eftir því að tilkynna bekkjarsystkinunum frá kynhneigð sinni. Hann á þó að hafa komið niðurbrotinn heim eftir fyrsta skóladaginn. „Sonur minn sagði elstu dóttur minni að krakkarnir í skólanum hafi sagt honum að drepa sig,“ er haft eftir móður drengsins, Leia Pierce, á vef breska ríkisútvarspsins. „Mér þykir svo leitt að hann hafi ekki leitað til mín. Ég er niðurbrotin vegna þess að hann taldi þetta vera eina valmöguleikann í stöðunni.“ Skólayfirvöld í Denver hafa boðið öllum samnemendum og kennurum drengsins áfallahjálp vegna málsins. Í yfirlýsingu skólans segja stjórnendur að fráfall Myles sé mikið áfall fyrir allt nærsamfélagið. Þeir biðla jafnframt til foreldra að fylgjast vel með líðan barna sinna. Til stendur að koma upp aðstöðu í skólanum þar sem nemendur geta óhræddir tjáð sig um tilfinningar og líðan sína. Þar að auki munu kennarar hringja í foreldra 9 og 10 ára barna til að spyrjast fyrir um líðan barnanna. Lögreglan í Denver hefur andlát Myles til rannsóknar.Hjálparsími Rauða Krossins, 1717, er opinn allan sólarhringinn. Bandaríkin Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Níu ára drengur, James Myles, er sagður hafa fyrirfarið sér eftir hafa sætt grófu einelti í fjóra sólarhringa. Haft er eftir móður drengsins, sem býr í Denver í Colorado-ríki í Bandaríkjunum, að sonur hennar hafi tilkynnt henni í sumar að hann væri samkynhneigður. Hún segir að hann hafi verið stoltur af uppgötvun sinni og að hann hefði ekki getað beðið eftir því að tilkynna bekkjarsystkinunum frá kynhneigð sinni. Hann á þó að hafa komið niðurbrotinn heim eftir fyrsta skóladaginn. „Sonur minn sagði elstu dóttur minni að krakkarnir í skólanum hafi sagt honum að drepa sig,“ er haft eftir móður drengsins, Leia Pierce, á vef breska ríkisútvarspsins. „Mér þykir svo leitt að hann hafi ekki leitað til mín. Ég er niðurbrotin vegna þess að hann taldi þetta vera eina valmöguleikann í stöðunni.“ Skólayfirvöld í Denver hafa boðið öllum samnemendum og kennurum drengsins áfallahjálp vegna málsins. Í yfirlýsingu skólans segja stjórnendur að fráfall Myles sé mikið áfall fyrir allt nærsamfélagið. Þeir biðla jafnframt til foreldra að fylgjast vel með líðan barna sinna. Til stendur að koma upp aðstöðu í skólanum þar sem nemendur geta óhræddir tjáð sig um tilfinningar og líðan sína. Þar að auki munu kennarar hringja í foreldra 9 og 10 ára barna til að spyrjast fyrir um líðan barnanna. Lögreglan í Denver hefur andlát Myles til rannsóknar.Hjálparsími Rauða Krossins, 1717, er opinn allan sólarhringinn.
Bandaríkin Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira