Frá formanni kjaranefndar Leiðsagnar – stéttarfélags leiðsögumanna Jakob S. Jónsson skrifar 19. júlí 2018 07:00 Það er ástæða til að hafa áhyggjur af deilum ríkisins og ljósmæðra. Frá ríkisstjórn hafa heyrst þungar áhyggjur af því, að ef gengið verði að launakröfum ljósmæðra muni það valda slíku skriði launa í komandi kjarasamningum að riðið geti samfélaginu að fullu. Illt, ef satt reynist. Því vil ég taka eftirfarandi fram: Fari svo, að ríkisvaldið gangi að launakröfum ljósmæðra mun ég ekki minnast á launakjör þeirra í komandi kjaraviðræðum okkar leiðsögumanna við viðsemjendur okkar. Ég tel að leiðsögumenn muni og eigi að líta til allt annarra hópa en ljósmæðra og annarra sjónarmiða en kjara einstakra hópa þegar að því kemur að leggja fram eðlilegar kröfur um kaup og kjör í komandi samningaviðræðum. Það eru slæm vinnubrögð þegar ríkið eða aðrir vinnuveitendur mæta málefnalegum kröfum með órökstuddum alhæfingum, m.a. um ætluð viðhorf annarra stéttarfélaga.Höfundur er formaður kjaranefndar Leiðsagnar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Mest lesið Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason Skoðun Að vera treggáfaður: Er píkan greindari en pungurinn? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Úrelt lög Davíð Þór Jónsson Bakþankar Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Stjórnvöld sinna ekki málefnum barna af fagmennsku Lúðvík Júlíusson Skoðun Eru 4.300 íbúar Kópavogs hunsaðir? Eva Sjöfn Helgadóttir Skoðun Hvað með kvótakaupendur? Haukur Eggertsson Skoðun Halldór 22.11.2025 Halldór Skoðun Skoðun Er þetta í þínu boði kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld sinna ekki málefnum barna af fagmennsku Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Það er ástæða til að hafa áhyggjur af deilum ríkisins og ljósmæðra. Frá ríkisstjórn hafa heyrst þungar áhyggjur af því, að ef gengið verði að launakröfum ljósmæðra muni það valda slíku skriði launa í komandi kjarasamningum að riðið geti samfélaginu að fullu. Illt, ef satt reynist. Því vil ég taka eftirfarandi fram: Fari svo, að ríkisvaldið gangi að launakröfum ljósmæðra mun ég ekki minnast á launakjör þeirra í komandi kjaraviðræðum okkar leiðsögumanna við viðsemjendur okkar. Ég tel að leiðsögumenn muni og eigi að líta til allt annarra hópa en ljósmæðra og annarra sjónarmiða en kjara einstakra hópa þegar að því kemur að leggja fram eðlilegar kröfur um kaup og kjör í komandi samningaviðræðum. Það eru slæm vinnubrögð þegar ríkið eða aðrir vinnuveitendur mæta málefnalegum kröfum með órökstuddum alhæfingum, m.a. um ætluð viðhorf annarra stéttarfélaga.Höfundur er formaður kjaranefndar Leiðsagnar
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar