Tugir þúsunda mótmæla aðskilnaðarstefnu Trumps Bergþór Másson skrifar 30. júní 2018 23:15 Mótmælendur í Washington í dag. Getty / Vísir Tugir þúsunda hafa safnast saman í mótmælagöngum um öll Bandaríkin í dag. Mótmælendur krefjast þess að börn og foreldrar, sem voru aðskilin við landamæri Bandaríkjanna, skuli vera sameinuð á ný. Um það bil sex hundruð göngur voru skipulagðar í Washington, New York og flestum stórborgum Bandaríkjanna. Í frétt BBC kemur fram að um tvö þúsund börnum er enn haldið aðskildum frá foreldrum sínum þrátt fyrir að Trump forseti hefur undirritað forsetatilskipun um að breyta stefnu stjórnvalda til að hægt verði að sameina fjölskyldur á ný. "Hey hey, ho ho, Donald Trump has got to go" -- thousands march in solidarity with immigrant communities in Washington, DCThis is what democracy looks like. #FamiliesBelongTogetherMarchpic.twitter.com/tIpZWhCdW2— Together we rise (@Matsamon) June 30, 2018 Massive crowd at #FamiliesBelongTogetherMarch Boston!!This is America at its best. Caring, compassionate and nonviolently fighting for what's right. pic.twitter.com/Lq0qlM5Ovw— Brian Krassenstein (@krassenstein) June 30, 2018 Myllumerkið #fjölskyldureigaheimasaman (e. #familiesbelongtogether) hefur verið notað fyrir mótmælin. Eins og Vísir greindi frá voru um það bil sex hundruð mótmælendur handteknir í Washington í gær í mótmælum sem sögð voru vera upphitun fyrir mótmæli dagsins í dag.Sjá einnig: Sautján ríki stefna ríkisstjórn TrumpMótmælendum var sömuleiðis tíðrætt um fyrirhugaða hæstaréttardómaraskipan Trumps í ræðuhöldum. Lesa má nánar um það hér.Að neðan má sjá sviðshöfundinn Lin Manuel Miranda flytja vögguvísu fyrir börnin sem voru tekin frá foreldrum sínum.Watch Lin-Manuel Miranda sing a moving lullaby to kids whose parents were taken from them at the border #FamiliesBelongTogetherMarch pic.twitter.com/eSPBLsxgis— NowThis (@nowthisnews) June 30, 2018 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35 Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Tugir þúsunda hafa safnast saman í mótmælagöngum um öll Bandaríkin í dag. Mótmælendur krefjast þess að börn og foreldrar, sem voru aðskilin við landamæri Bandaríkjanna, skuli vera sameinuð á ný. Um það bil sex hundruð göngur voru skipulagðar í Washington, New York og flestum stórborgum Bandaríkjanna. Í frétt BBC kemur fram að um tvö þúsund börnum er enn haldið aðskildum frá foreldrum sínum þrátt fyrir að Trump forseti hefur undirritað forsetatilskipun um að breyta stefnu stjórnvalda til að hægt verði að sameina fjölskyldur á ný. "Hey hey, ho ho, Donald Trump has got to go" -- thousands march in solidarity with immigrant communities in Washington, DCThis is what democracy looks like. #FamiliesBelongTogetherMarchpic.twitter.com/tIpZWhCdW2— Together we rise (@Matsamon) June 30, 2018 Massive crowd at #FamiliesBelongTogetherMarch Boston!!This is America at its best. Caring, compassionate and nonviolently fighting for what's right. pic.twitter.com/Lq0qlM5Ovw— Brian Krassenstein (@krassenstein) June 30, 2018 Myllumerkið #fjölskyldureigaheimasaman (e. #familiesbelongtogether) hefur verið notað fyrir mótmælin. Eins og Vísir greindi frá voru um það bil sex hundruð mótmælendur handteknir í Washington í gær í mótmælum sem sögð voru vera upphitun fyrir mótmæli dagsins í dag.Sjá einnig: Sautján ríki stefna ríkisstjórn TrumpMótmælendum var sömuleiðis tíðrætt um fyrirhugaða hæstaréttardómaraskipan Trumps í ræðuhöldum. Lesa má nánar um það hér.Að neðan má sjá sviðshöfundinn Lin Manuel Miranda flytja vögguvísu fyrir börnin sem voru tekin frá foreldrum sínum.Watch Lin-Manuel Miranda sing a moving lullaby to kids whose parents were taken from them at the border #FamiliesBelongTogetherMarch pic.twitter.com/eSPBLsxgis— NowThis (@nowthisnews) June 30, 2018
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36 Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35 Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35 Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Hundruð mótmælenda handteknir í Washington Næstum því sex hundruð mótmælendur, flestir þeirra konur, voru handteknir í Washington í gær. 29. júní 2018 06:36
Trump hraunar yfir Fallon og félaga: „Er þetta fólk fyndið?“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét spjallþáttastjórnendurna Jimmy Fallon, Jimmy Kimmel og Stephen Colbert heyra það í ræðu sem hann hélt í gærkvöldi. 26. júní 2018 11:35
Sautján ríki stefna ríkisstjórn Trump Sautján ríki Bandaríkjanna hafa kært ríkisstjórn Donalds Trumps vegna aðskilnaðar foreldra, sem koma ólöglega til landsins, frá börnum sínum. 27. júní 2018 06:35
Trump tilnefnir nýjan hæstaréttardómara 9. júlí Bandaríkjaforseti fimm dómara koma til greina sem eftirmaður Anthony Kennedy í stóli dómara við hæstarétt Bandaríkjanna. 29. júní 2018 23:30
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent