Yfirvinnubann ljósmæðra er nú í kortunum SAR skrifar 29. júní 2018 06:00 Frá fundi samninganefndanna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Engin niðurstaða varð á fundi samninganefnda Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hjá Ríkissáttasemjara í gær. „Þetta var stuttur fundur og innihaldsrýr. Það voru svolítið skilaboð samninganefndar ríkisins að við værum komin á byrjunarreit,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélagsins. Katrín segir að ekkert nýtt hafi komið frá samninganefnd ríkisins. „Það hefur verið boðaður nýr fundur á fimmtudaginn í næstu viku.“ Katrín segir ekki bjart yfir í augnablikinu. „Ríkisstjórnin þarf að fara að axla ábyrgð á þessari grafalvarlegu stöðu.“Sjá einnig: Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Atkvæðagreiðsla um yfirvinnubann ljósmæðra stendur nú yfir og verður niðurstaðan ljós á sunnudaginn. Katrín segist reikna með því að það verði samþykkt enda hafi um 90 prósent verið því fylgjandi í óformlegri könnun sem Ljósmæðrafélagið gerði. „Það er því mjög líklegt að yfirvinnubann verði boðað á mánudaginn sem tæki þá gildi um miðjan júlí.“ Landspítalinn hefur sett upp sérstaka aðgerðaáætlun til að bregðast við uppsögnum tólf ljósmæðra sem taka gildi 1. júlí næstkomandi. Í yfirlýsingu frá Landspítalanum segir að ljóst sé að mikil truflun verði á starfsemi fæðingarþjónustu. Aukin samvinna milli deilda spítalans hefur verið undirbúin og aðrar heilbrigðisstofnanir og heilsugæslan hafa samþykkt að veita aukna þjónustu. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28. júní 2018 12:00 Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28. júní 2018 15:58 Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28. júní 2018 11:45 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Engin niðurstaða varð á fundi samninganefnda Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hjá Ríkissáttasemjara í gær. „Þetta var stuttur fundur og innihaldsrýr. Það voru svolítið skilaboð samninganefndar ríkisins að við værum komin á byrjunarreit,“ segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélagsins. Katrín segir að ekkert nýtt hafi komið frá samninganefnd ríkisins. „Það hefur verið boðaður nýr fundur á fimmtudaginn í næstu viku.“ Katrín segir ekki bjart yfir í augnablikinu. „Ríkisstjórnin þarf að fara að axla ábyrgð á þessari grafalvarlegu stöðu.“Sjá einnig: Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Atkvæðagreiðsla um yfirvinnubann ljósmæðra stendur nú yfir og verður niðurstaðan ljós á sunnudaginn. Katrín segist reikna með því að það verði samþykkt enda hafi um 90 prósent verið því fylgjandi í óformlegri könnun sem Ljósmæðrafélagið gerði. „Það er því mjög líklegt að yfirvinnubann verði boðað á mánudaginn sem tæki þá gildi um miðjan júlí.“ Landspítalinn hefur sett upp sérstaka aðgerðaáætlun til að bregðast við uppsögnum tólf ljósmæðra sem taka gildi 1. júlí næstkomandi. Í yfirlýsingu frá Landspítalanum segir að ljóst sé að mikil truflun verði á starfsemi fæðingarþjónustu. Aukin samvinna milli deilda spítalans hefur verið undirbúin og aðrar heilbrigðisstofnanir og heilsugæslan hafa samþykkt að veita aukna þjónustu.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28. júní 2018 12:00 Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28. júní 2018 15:58 Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28. júní 2018 11:45 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Engin niðurstaða í kjaradeilu ljósmæðra: „Þetta var ekki góður dagur“ Sáttafundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins lauk nú á tólfta tímanum án árangurs. 28. júní 2018 12:00
Uppsagnir ljósmæðra sem taka gildi á sunnudag hafa víðtæk áhrif á fæðingaþjónustu Landspítalans Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útlistuð er aðgerðaáætlun spítalans vegna uppsagna tólf ljósmæðra á spítalanum sem taka gildi þann 1. júlí næstkomandi. 28. júní 2018 15:58
Landspítalinn hefur slæma upplifun foreldra af sængurlegudeild til skoðunar Framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs segir erfitt að segja almennt til um það hvað geti valdið því að sjúklingum sé ekki sinnt á deildinni en ítrekar að spítalinn taki öll slík mál alvarlega. 28. júní 2018 11:45