Bókin samsvarar ekki allri þekkingunni Davíð Snær Jónsson skrifar 17. maí 2018 09:15 Þekkingin skapar manninn - aukin þekking skapar skilning og vitund á samfélaginu í heild sinni. Því má segja að þekkingin sé okkar sverð í lífsbaráttunni. Í þessari grein langar mig að koma á framfæri þau sjónarmið að bókin samsvarar ekki allri þekkingu og til eru fleiri en ein aðferð til þess að afla sér þekkingar og læra nýja hluti. Við höfum kennt á bókina frá því að við munum eftir okkur. Í dag er gerð sterkari krafa á fleiri hæfniviðmið en í því samhengi er áhugavert að skoða hæfniviðmið á 18. öld, þar sem kristinfræði og íslenska voru talin einu skylduhlutverk skólayfirvalda að kenna. Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa viðmiðin lukkulega breyst, en samfélagið er sífellt að taka á sig nýjar breytingar, sem við verðum að aðlaga okkur að. Kröfur nútímasamfélags er aukin verkleg kennsla eins og á tölvur, forritun og almenna snjalltækni. Til eru mörg dæmi um nemendur sem eiga erfitt með að aðlaga sig að hinu hefðbundna bóknámi og fallast á brott eftir grunnskólann, en snúa síðan aftur til náms síðar á lífsleiðinni og þá helst í iðn- og verknám. Verkleg kennsla örvar hugann, en sú kennsla er sérstaklega mikilvæg á þroskaskeiði nemandans. Við þurfum því að veita þessum nemendum tækifæri til þess að læra á sínum eigin forsendum með fjölbreyttum kennsluaðferðum og þá strax í grunnskólanum. Við getum nýtt tæknina á svo fjölbreytta vegu, gert nám einstaklingsmiðaðra eins og með innleiðingu spjaldtalvna. Iðn- og verknám verður að njóta meiri virðingar innan íslensks samfélags, frá ráðamönnum, skólayfirvöldum, mér og þér. Því iðnaðurinn er ein af grunnstoðum íslensks samfélags, því má ekki gleyma og verður að halda á lofti. Við verðum því að gera iðn- og verknám að spennandi, töff valkost fyrir komandi kynslóðir.Höfundur er formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Laugarnestangi - til allrar framtíðar Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um atburðina á Gaza Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Öryggi geðheilbrigðis Guðrún Karls Helgudóttir skrifar Skoðun Mjóddin og pólitík pírata Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia skrifar Skoðun Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Grétar Ingi Erlendsson skrifar Skoðun Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Sjá meira
Þekkingin skapar manninn - aukin þekking skapar skilning og vitund á samfélaginu í heild sinni. Því má segja að þekkingin sé okkar sverð í lífsbaráttunni. Í þessari grein langar mig að koma á framfæri þau sjónarmið að bókin samsvarar ekki allri þekkingu og til eru fleiri en ein aðferð til þess að afla sér þekkingar og læra nýja hluti. Við höfum kennt á bókina frá því að við munum eftir okkur. Í dag er gerð sterkari krafa á fleiri hæfniviðmið en í því samhengi er áhugavert að skoða hæfniviðmið á 18. öld, þar sem kristinfræði og íslenska voru talin einu skylduhlutverk skólayfirvalda að kenna. Frá þeim tíma til dagsins í dag hafa viðmiðin lukkulega breyst, en samfélagið er sífellt að taka á sig nýjar breytingar, sem við verðum að aðlaga okkur að. Kröfur nútímasamfélags er aukin verkleg kennsla eins og á tölvur, forritun og almenna snjalltækni. Til eru mörg dæmi um nemendur sem eiga erfitt með að aðlaga sig að hinu hefðbundna bóknámi og fallast á brott eftir grunnskólann, en snúa síðan aftur til náms síðar á lífsleiðinni og þá helst í iðn- og verknám. Verkleg kennsla örvar hugann, en sú kennsla er sérstaklega mikilvæg á þroskaskeiði nemandans. Við þurfum því að veita þessum nemendum tækifæri til þess að læra á sínum eigin forsendum með fjölbreyttum kennsluaðferðum og þá strax í grunnskólanum. Við getum nýtt tæknina á svo fjölbreytta vegu, gert nám einstaklingsmiðaðra eins og með innleiðingu spjaldtalvna. Iðn- og verknám verður að njóta meiri virðingar innan íslensks samfélags, frá ráðamönnum, skólayfirvöldum, mér og þér. Því iðnaðurinn er ein af grunnstoðum íslensks samfélags, því má ekki gleyma og verður að halda á lofti. Við verðum því að gera iðn- og verknám að spennandi, töff valkost fyrir komandi kynslóðir.Höfundur er formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema.
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera séður og heyrður getur bjargað lífi – Gulur september minnir okkur á að hlúa að hjartanu Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar
Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar
Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir Skoðun