Kristín: Af því að ég er sterkari en hún þá fæ ég tvær mínútur Stefán Árni Pálsson skrifar 23. apríl 2018 21:38 Kristín í baráttunni. vísir/vilhelm „Við töpum þessum leik bara á fyrstu tíu mínútum leiksins ,“ segir Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir tapið gegn Fram í kvöld. „Við spilum ágætis leik í seinni hálfleik. Sóknarleikurinn kannski ekki upp á tíu síðustu fimm en við gerðum atlögu að þessu undir lokin. Í seinni hálfleik spiluðum við hörku vörn og vorum svolítið að berja á þeim. Það er það sem við viljum.“ Kristín var ekkert sérstaklega sátt við dómara leiksins í kvöld. „Þeir stjórna þessum leik bara í fyrri hálfleik bara með einhverjum ruðningum og skrefum. Ég vona innilega að þeir horfi á þennan leik aftur. Það er ekki hægt að vera dæma ruðning í hverri sókn.” „Hvort sem það er Fram eða Valur. Ég er ekki að segja að það sé bara á okkur. Ef það er ruðningur, þá verður það að vera alvöru ruðningur. Við erum aðeins og mikið að líta upp til körfuboltans ef þetta er svona.“ Kristín segir að Framarar hafi oft á tíðum látið sitt detta í leiknum í kvöld. „Ég fæ tvær mínútur þegar Steinunn kemur á blússinu á mig. Þetta var ruðningur en af því að ég er sterkari en hún, þá flýgur hún í gólfið og ég fæ tvær mínútur.” „Það er alltaf eins og maður sé að ýta henni. Við fáum bara ekkert að berjast og mér fannst dómararnir ekki nægilega góðir í kvöld. Við töpum ekki útaf þeim samt sem áður.“ Hún segir að liðið mæti tilbúið í næsta leik. „Ég er sko ekki komin hingað til að tapa þessu einvígi, ég get alveg sagt þér það. Ég get alveg drepið mig núna. Ég er hvort sem er að hætta þessu,” sagði Kristín. Olís-deild kvenna Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
„Við töpum þessum leik bara á fyrstu tíu mínútum leiksins ,“ segir Kristín Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, eftir tapið gegn Fram í kvöld. „Við spilum ágætis leik í seinni hálfleik. Sóknarleikurinn kannski ekki upp á tíu síðustu fimm en við gerðum atlögu að þessu undir lokin. Í seinni hálfleik spiluðum við hörku vörn og vorum svolítið að berja á þeim. Það er það sem við viljum.“ Kristín var ekkert sérstaklega sátt við dómara leiksins í kvöld. „Þeir stjórna þessum leik bara í fyrri hálfleik bara með einhverjum ruðningum og skrefum. Ég vona innilega að þeir horfi á þennan leik aftur. Það er ekki hægt að vera dæma ruðning í hverri sókn.” „Hvort sem það er Fram eða Valur. Ég er ekki að segja að það sé bara á okkur. Ef það er ruðningur, þá verður það að vera alvöru ruðningur. Við erum aðeins og mikið að líta upp til körfuboltans ef þetta er svona.“ Kristín segir að Framarar hafi oft á tíðum látið sitt detta í leiknum í kvöld. „Ég fæ tvær mínútur þegar Steinunn kemur á blússinu á mig. Þetta var ruðningur en af því að ég er sterkari en hún, þá flýgur hún í gólfið og ég fæ tvær mínútur.” „Það er alltaf eins og maður sé að ýta henni. Við fáum bara ekkert að berjast og mér fannst dómararnir ekki nægilega góðir í kvöld. Við töpum ekki útaf þeim samt sem áður.“ Hún segir að liðið mæti tilbúið í næsta leik. „Ég er sko ekki komin hingað til að tapa þessu einvígi, ég get alveg sagt þér það. Ég get alveg drepið mig núna. Ég er hvort sem er að hætta þessu,” sagði Kristín.
Olís-deild kvenna Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira