Þreyta er komin í framhaldsskólakennara Jóhann K. Jóhannsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 2. apríl 2018 13:17 Þreyta er komin í framhaldsskólakennara vegna stöðunnar í kjaraviðræðum þeirra við ríkið. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir það ekki í boði að stéttin sé samningslaus svo mánuðum skiptir án þess að gripið sé til aðgerða. Kjarasamningar framhaldsskólakennara við ríkið losnuðu árið 2016 og síðan þá hafa samninganefndir setið við samningaborðið þar sem fjallað hefur verið um nýtt vinnumat framhaldsskólakennara en viðræðurnar nú stranda á því málefni en framhaldsskólakennarar telja að ríkið hafi ekki efnt áður gefin loforð. Framhaldsskólakennarar vísuðu kjaraviðræðum sínum til ríkissáttasemjara í nóvember síðastliðnum. Guðríður Arnardóttir er formaður félags framhaldsskólakennara. „Við teljum okkur ekki getað skrifað undir nýjan kjarasamning fyrr en við erum búin að fá fullar efndir á þeim fyrri. Það lítur að ákveðinni útfærslu á upptöku nýs vinnumats sem við tókum upp 2015 og svo náttúrulega styttingu námstíma til stúdentsprófs sem hefur tvímælalaust falið í sér viðbótarvinnu fyrir kennara og við viljum fá það metið.“ Fundur milli deiluaðila hefur verið boðaður í lok komandi vinnuviku en trúnaðarmenn félagsins hafa verið kallaðir til fundar á fimmtudag. Guðríður segir framhaldsskólakennara orðna langþreytta. „Það er ekkert hægt að bjóða fólki upp á það að vera samningslaus svo mánuðum skipti og auðvitað vilja framhaldsskólakennarar fara að fá launahækkanir eins og aðrir opinberir starfsmenn sem hafa verið að klára samninga á síðustu vikum. Mér finnst það ekki í boði að við förum að fara áleiðis inn í vorið samningslaus, Ég trúi því ekki að það verði raunin þegar á reynir.“ Kjaramál Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar tilbúnir í „harðar aðgerðir“ Formaður Félags framhaldsskólakennara segir félagsmenn sína tilbúna í verkfall ef ekki nást samningar við ríkið á næstunni. Hún segir kjaraviðræður stranda á fjármögnun vinnumats kennara frekar en krónutölu launa. 24. mars 2018 13:28 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Sjá meira
Þreyta er komin í framhaldsskólakennara vegna stöðunnar í kjaraviðræðum þeirra við ríkið. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir það ekki í boði að stéttin sé samningslaus svo mánuðum skiptir án þess að gripið sé til aðgerða. Kjarasamningar framhaldsskólakennara við ríkið losnuðu árið 2016 og síðan þá hafa samninganefndir setið við samningaborðið þar sem fjallað hefur verið um nýtt vinnumat framhaldsskólakennara en viðræðurnar nú stranda á því málefni en framhaldsskólakennarar telja að ríkið hafi ekki efnt áður gefin loforð. Framhaldsskólakennarar vísuðu kjaraviðræðum sínum til ríkissáttasemjara í nóvember síðastliðnum. Guðríður Arnardóttir er formaður félags framhaldsskólakennara. „Við teljum okkur ekki getað skrifað undir nýjan kjarasamning fyrr en við erum búin að fá fullar efndir á þeim fyrri. Það lítur að ákveðinni útfærslu á upptöku nýs vinnumats sem við tókum upp 2015 og svo náttúrulega styttingu námstíma til stúdentsprófs sem hefur tvímælalaust falið í sér viðbótarvinnu fyrir kennara og við viljum fá það metið.“ Fundur milli deiluaðila hefur verið boðaður í lok komandi vinnuviku en trúnaðarmenn félagsins hafa verið kallaðir til fundar á fimmtudag. Guðríður segir framhaldsskólakennara orðna langþreytta. „Það er ekkert hægt að bjóða fólki upp á það að vera samningslaus svo mánuðum skipti og auðvitað vilja framhaldsskólakennarar fara að fá launahækkanir eins og aðrir opinberir starfsmenn sem hafa verið að klára samninga á síðustu vikum. Mér finnst það ekki í boði að við förum að fara áleiðis inn í vorið samningslaus, Ég trúi því ekki að það verði raunin þegar á reynir.“
Kjaramál Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar tilbúnir í „harðar aðgerðir“ Formaður Félags framhaldsskólakennara segir félagsmenn sína tilbúna í verkfall ef ekki nást samningar við ríkið á næstunni. Hún segir kjaraviðræður stranda á fjármögnun vinnumats kennara frekar en krónutölu launa. 24. mars 2018 13:28 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Sjá meira
Framhaldsskólakennarar tilbúnir í „harðar aðgerðir“ Formaður Félags framhaldsskólakennara segir félagsmenn sína tilbúna í verkfall ef ekki nást samningar við ríkið á næstunni. Hún segir kjaraviðræður stranda á fjármögnun vinnumats kennara frekar en krónutölu launa. 24. mars 2018 13:28