Berta komin í gifs eftir atvikið skelfilega | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2018 10:00 Gærkvöldið byrjaði vel hjá Bertu Rut Harðardóttur, hægri skyttu Hauka í Olís-deild kvenna, en það endaði vægast sagt hryllilega. Þessi stórefnilega skytta fékk afhent verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður deildarinnar í vetur en tilkynnt var um kjörið í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið.Sjá einnig:Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir brotið Hún var svo búin að skora þrjú mörk í fyrsta leik Hauka gegn Val í undanúrslitum Olís-deildarinnar í gær þegar að hún meiddist illa og var borin af velli í byrjun seinni hálfleiks. Gerður Arinbjarnar, leikmaður Vals, braut á Bertu með þeim afleiðingum að hún gat ekki tekið frekari þátt í leiknum og var farið rakleiðis með Haukastúlkuna upp á sjúkrahús. Gerður fékk rautt spjald fyrir brotið. Berta Rut er komin í gifs en óvíst er enn þá hversu alvarleg meiðslin eru. Elísabet Kristjánsdóttir, móðir Bertu, sagði við Vísi í morgun að þær væru að bíða eftir áliti bæklunarsérfræðings sem skoðar myndirnar sem teknar voru af henni í gærkvöldi. Vonast er til að meiðslin séu ekki eins alvarleg og fyrst var haldið. Ef illa fer gæti Berta ekki bara misst af restinni af úrslitakeppninni heldur einnig HM með U20 ára landsliðinu í sumar en þar er Berta lykilmaður, Atvikið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4. apríl 2018 22:45 Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 22:38 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Gærkvöldið byrjaði vel hjá Bertu Rut Harðardóttur, hægri skyttu Hauka í Olís-deild kvenna, en það endaði vægast sagt hryllilega. Þessi stórefnilega skytta fékk afhent verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður deildarinnar í vetur en tilkynnt var um kjörið í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið.Sjá einnig:Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir brotið Hún var svo búin að skora þrjú mörk í fyrsta leik Hauka gegn Val í undanúrslitum Olís-deildarinnar í gær þegar að hún meiddist illa og var borin af velli í byrjun seinni hálfleiks. Gerður Arinbjarnar, leikmaður Vals, braut á Bertu með þeim afleiðingum að hún gat ekki tekið frekari þátt í leiknum og var farið rakleiðis með Haukastúlkuna upp á sjúkrahús. Gerður fékk rautt spjald fyrir brotið. Berta Rut er komin í gifs en óvíst er enn þá hversu alvarleg meiðslin eru. Elísabet Kristjánsdóttir, móðir Bertu, sagði við Vísi í morgun að þær væru að bíða eftir áliti bæklunarsérfræðings sem skoðar myndirnar sem teknar voru af henni í gærkvöldi. Vonast er til að meiðslin séu ekki eins alvarleg og fyrst var haldið. Ef illa fer gæti Berta ekki bara misst af restinni af úrslitakeppninni heldur einnig HM með U20 ára landsliðinu í sumar en þar er Berta lykilmaður, Atvikið sem um ræðir má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4. apríl 2018 22:45 Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 22:38 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum 4. apríl 2018 22:45
Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. 4. apríl 2018 22:38