„Líklega það skelfilegasta sem ég hef upplifað“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2018 16:52 Það eina sem Bretton Hayes gat gert var að vera pollrólegur. Mynd/Skjáskot Bandaríkjamaðurinn Britton Hayes komst í hann krappann á dögunum þegar blettatígur stökk upp í bíl hans er hann var í svokallaðari safari-ferð í Tansaníu. Hayes var í hópi ferðamanna sem voru að skoða blettatígra. Fyrir framan bílinn voru tveir blettatígrar og var hópurinn með athyglina á þeim. Á meðan læddist sá þriðji meðfram bílnum áður en hann hoppaði inn í hann og skoðaði sig þar um. „Það var of seint að keyra í burtu eða gera eitthvað vegna þess að maður vill ekki bregða dýrunum. Þá fara hlutirnir úrskeiðis,“ sagði Hayes í samtali við KOMO News í Seattle, sem greindi fyrst frá. Hayes segir að leiðsögumaður hópsins hafi leiðbeint honum í gegnum þetta en Hayes sat í sætunum fyrir framan blettatígurinn. Sýndi hann Hayes hvernig hann ætti að hægja á andardrættinum auk þess sem hann sagði honum að líta ekki í átt að blettatígrinum, svo að dýrið fengi frið til þess að skoða sig um. „Í hreinskilni sagt er þetta líklega það skelfilegasta sem ég hef upplifað,“ sagði Hayes. „Miðað við það sem maður hefur lesið geta dýrin skynjað hræðslu og óþægindi og þá bregðast þau við. Ég reyndi því að vera eins rólegur og ég gat.“ Myndband sem tekið var af blettatígrinum má sjá hér að neðan. Tansanía Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Britton Hayes komst í hann krappann á dögunum þegar blettatígur stökk upp í bíl hans er hann var í svokallaðari safari-ferð í Tansaníu. Hayes var í hópi ferðamanna sem voru að skoða blettatígra. Fyrir framan bílinn voru tveir blettatígrar og var hópurinn með athyglina á þeim. Á meðan læddist sá þriðji meðfram bílnum áður en hann hoppaði inn í hann og skoðaði sig þar um. „Það var of seint að keyra í burtu eða gera eitthvað vegna þess að maður vill ekki bregða dýrunum. Þá fara hlutirnir úrskeiðis,“ sagði Hayes í samtali við KOMO News í Seattle, sem greindi fyrst frá. Hayes segir að leiðsögumaður hópsins hafi leiðbeint honum í gegnum þetta en Hayes sat í sætunum fyrir framan blettatígurinn. Sýndi hann Hayes hvernig hann ætti að hægja á andardrættinum auk þess sem hann sagði honum að líta ekki í átt að blettatígrinum, svo að dýrið fengi frið til þess að skoða sig um. „Í hreinskilni sagt er þetta líklega það skelfilegasta sem ég hef upplifað,“ sagði Hayes. „Miðað við það sem maður hefur lesið geta dýrin skynjað hræðslu og óþægindi og þá bregðast þau við. Ég reyndi því að vera eins rólegur og ég gat.“ Myndband sem tekið var af blettatígrinum má sjá hér að neðan.
Tansanía Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira