Giske segir af sér sem varaformaður Verkamannaflokksins Ingvar Þór Björnsson skrifar 7. janúar 2018 20:55 Giske hefur átt sæti á norska þinginu frá árinu 1997. Vísir/AFP Trond Giske hefur ákveðið að snúa ekki aftur í stól varaformanns norska Verkamannaflokksins í kjölfar ásakana um kynferðislegt áreiti. NRK greinir frá. Giske ákvað að stíga tímabundið til hliðar fyrsta janúar eftir að hann var sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. Í kjölfarið birtust fleiri ásakanir á hendur hans. Þá sagðist Giske vona að með því að stíga til hliðar tímabundið gæti hann fengið svigrúm til að svara fyrir ásakanirnar sem væru að hluta til ekki á rökum reistar. Nú hefur Trond Giske gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann komi ekki til með að snúa aftur í stól varaformannsins. Í færslu á Facebook síðu sinni segist hann hafa tekið þessa ákvörðun í samráði við sína nánustu fjölskyldu. „Helsta ástæða þess að ég tók þessa ákvörðun er að það er ómögulegt fyrir mig og fjölskylduna mína að halda áfram undir því álagi sem við höfum verið undir síðustu vikur. Byrðin er of mikil en þetta hefur haft áhrif á fólkið sem ég elska mest sem valdi ekki líf stjórnmálamannsins,“ skrifar Giske. Hefur átt sæti á norska þinginu frá 1997 Þá segist hann hlakka til að segja sína hlið af málunum. Sökum veikinda sinna hafi hann ekki getað gert það enn sem komið er. „Ég mun svara öllum spurningum og leiðrétta það sem er rangt. Ég biðst aftur afsökunar á því sem ég hef gert sem hafa valdið öðrum óþægindum,“ segir hann. Giske hefur átt sæti á norska þinginu frá árinu 1997. Hann hefur á ferli sínum verið kirkju- og menntamálaráðherra, menningarmálaráðherra og viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra. Verkamannaflokkurinn er stærsti flokkurinn á norska þinginu en er í stjórnarandstöðu. Hann Hlaut 27,4 prósent atkvæða í síðustu þingkosningum. Noregur MeToo Tengdar fréttir Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. 1. janúar 2018 23:05 Sakaður um að hafa áreitt ungliða kynferðislega Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur verið sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. 22. desember 2017 10:39 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
Trond Giske hefur ákveðið að snúa ekki aftur í stól varaformanns norska Verkamannaflokksins í kjölfar ásakana um kynferðislegt áreiti. NRK greinir frá. Giske ákvað að stíga tímabundið til hliðar fyrsta janúar eftir að hann var sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. Í kjölfarið birtust fleiri ásakanir á hendur hans. Þá sagðist Giske vona að með því að stíga til hliðar tímabundið gæti hann fengið svigrúm til að svara fyrir ásakanirnar sem væru að hluta til ekki á rökum reistar. Nú hefur Trond Giske gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann komi ekki til með að snúa aftur í stól varaformannsins. Í færslu á Facebook síðu sinni segist hann hafa tekið þessa ákvörðun í samráði við sína nánustu fjölskyldu. „Helsta ástæða þess að ég tók þessa ákvörðun er að það er ómögulegt fyrir mig og fjölskylduna mína að halda áfram undir því álagi sem við höfum verið undir síðustu vikur. Byrðin er of mikil en þetta hefur haft áhrif á fólkið sem ég elska mest sem valdi ekki líf stjórnmálamannsins,“ skrifar Giske. Hefur átt sæti á norska þinginu frá 1997 Þá segist hann hlakka til að segja sína hlið af málunum. Sökum veikinda sinna hafi hann ekki getað gert það enn sem komið er. „Ég mun svara öllum spurningum og leiðrétta það sem er rangt. Ég biðst aftur afsökunar á því sem ég hef gert sem hafa valdið öðrum óþægindum,“ segir hann. Giske hefur átt sæti á norska þinginu frá árinu 1997. Hann hefur á ferli sínum verið kirkju- og menntamálaráðherra, menningarmálaráðherra og viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra. Verkamannaflokkurinn er stærsti flokkurinn á norska þinginu en er í stjórnarandstöðu. Hann Hlaut 27,4 prósent atkvæða í síðustu þingkosningum.
Noregur MeToo Tengdar fréttir Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. 1. janúar 2018 23:05 Sakaður um að hafa áreitt ungliða kynferðislega Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur verið sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. 22. desember 2017 10:39 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. 1. janúar 2018 23:05
Sakaður um að hafa áreitt ungliða kynferðislega Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur verið sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. 22. desember 2017 10:39