Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Daníel Freyr Birkisson skrifar 12. desember 2017 16:16 Björg Ásta Þórðardóttir, lögfræðingur SI. SI 72 prósent aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins hafa ekki hafið undirbúning fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá SI en þar segir einnig að 24 prósent fyrirtækja hafi lagt drög að innleiðingu laganna. Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í erindi Bjargar Ástu Þórðardóttur, lögfræðings SI, á fundi í morgun. Þar kemur einnig í ljós að þau ákvæði reglugerðarinnar sem valda fyrirtækjum mestum áhyggjum eru ákvæði sem lúta að réttindum einstaklinga um að gleymast og þeim rétti að að fá afhent gögn. Í nýrri reglugerð þurfa fyrirtæki að vera með verkferla sem tryggja að hægt sé að verða við beiðnum einstaklinga með skilvirkum hætti. Tímaskortur virðist vera stærsta hindrun fyrirtækjanna við innleiðinguna en lögin taka gildi í maí næstkomandi. Jafnframt var spurt hvaða áhrif það hefði á aðildarfyrirtækin ef kæmi til álagningar hámarksfjárhæðar stjórnsýslusektar samkvæmt nýju reglugerðinni sem getur numið allt að 4 prósent ársveltu samsteypu og að hámarki 20 milljóna evra (tæplega 2,5 milljarðar króna um það bil). Þar sögðu 15 prósent að fyrirtækið hefði tök á að greiða sektina, 17 prósent að fyrirtækið þyrfti að taka lán og 35 prósent sögðu að sektin myndi stefna fyrirtækinu í þrot.Hér má lesa um ný persónuverndarlög sem taka gildi í maí 2018.Hægt er að nálgast útsendingu fundarins hér, ásamt glærum framsögumanna. Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
72 prósent aðildarfyrirtækja Samtaka iðnaðarins hafa ekki hafið undirbúning fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá SI en þar segir einnig að 24 prósent fyrirtækja hafi lagt drög að innleiðingu laganna. Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í erindi Bjargar Ástu Þórðardóttur, lögfræðings SI, á fundi í morgun. Þar kemur einnig í ljós að þau ákvæði reglugerðarinnar sem valda fyrirtækjum mestum áhyggjum eru ákvæði sem lúta að réttindum einstaklinga um að gleymast og þeim rétti að að fá afhent gögn. Í nýrri reglugerð þurfa fyrirtæki að vera með verkferla sem tryggja að hægt sé að verða við beiðnum einstaklinga með skilvirkum hætti. Tímaskortur virðist vera stærsta hindrun fyrirtækjanna við innleiðinguna en lögin taka gildi í maí næstkomandi. Jafnframt var spurt hvaða áhrif það hefði á aðildarfyrirtækin ef kæmi til álagningar hámarksfjárhæðar stjórnsýslusektar samkvæmt nýju reglugerðinni sem getur numið allt að 4 prósent ársveltu samsteypu og að hámarki 20 milljóna evra (tæplega 2,5 milljarðar króna um það bil). Þar sögðu 15 prósent að fyrirtækið hefði tök á að greiða sektina, 17 prósent að fyrirtækið þyrfti að taka lán og 35 prósent sögðu að sektin myndi stefna fyrirtækinu í þrot.Hér má lesa um ný persónuverndarlög sem taka gildi í maí 2018.Hægt er að nálgast útsendingu fundarins hér, ásamt glærum framsögumanna.
Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira