Eignast meirihluta í Streifeneder Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2025 12:10 Sveinn Sölvason, forstjóri Emblu Medical. Vísir/Vilhelm Embla Medical, móðurfélag Össurar, eignaðist í dag 51 prósenta hlut í þýska stoðtækjafyrirtækinu Streifeneder ortho.production GmbH (“Streifeneder”) eftir að kaupin voru samþykkt af eftirlitsaðilum í Þýskalandi. Í tilkynningu frá Emblu Medical segir að Streifeneder sé alþjóðlegur framleiðandi og dreifiaðili stoð- og stuðningstækja með um hundrað starfsmenn. „Á árinu 2024 nam sala Streifeneder um 25 milljónum evra (3,7 milljörðum íslenskra króna). Um 70% af tekjum félagsins koma frá stoðtækjum, íhlutum fyrir stoðtæki og stuðningsvörur. Megnið af sölu fyrirtækisins fer fram í Þýskalandi, en einnig er umtalsverð dreifing til annarra Evrópulanda, auk Ameríku og Asíu. Útgáfa hlutabréfa Stjórn Emblu Medical hefur ákveðið að nýta heimild í fimmtu grein samþykkta félagsins til að gefa út 2,805,135 nýja hluti í Emblu Medical og þar með hækka heildarhlutafé um 0.7%, úr 427,636,122 íslenskra króna að nafnverði í 430,441,257 ISK. Áskriftarverð hvers hlutar er 33.26 danskar krónur og nemur því heildarvirði hlutafjárhækkunarinnar 93 milljónum danskra króna (12.5 milljónum evra). Hluthafar Streifeneder ortho.production munu skrá sig fyrir öllum útgefnum hlutum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sveini Sölvasyni, forstjóra Emblu Medical, að kaupin á Streifeneder falli vel að vaxstarstefnu félagsins og geri því kleift að ná til fleiri sjúklinga með breiðara vöruúrvali og heildarlausnum á stoðtækjamarkaði. „Auk þess styrkjum við stöðu okkar á lykilmörkuðum sem og nýjum markaðssvæðum. Sameiginlegt vöruframboð undir merkjum Össurar og Streifeneder mun nýtast bæði viðskiptavinum og sjúklingum um allan heim,” segir Sveinn. Í tilkynningunni segir að kaupin hafi ekki áhrif á fjárhagsáætlun Emblu Medical fyrir árið 2025. Embla Medical Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Í tilkynningu frá Emblu Medical segir að Streifeneder sé alþjóðlegur framleiðandi og dreifiaðili stoð- og stuðningstækja með um hundrað starfsmenn. „Á árinu 2024 nam sala Streifeneder um 25 milljónum evra (3,7 milljörðum íslenskra króna). Um 70% af tekjum félagsins koma frá stoðtækjum, íhlutum fyrir stoðtæki og stuðningsvörur. Megnið af sölu fyrirtækisins fer fram í Þýskalandi, en einnig er umtalsverð dreifing til annarra Evrópulanda, auk Ameríku og Asíu. Útgáfa hlutabréfa Stjórn Emblu Medical hefur ákveðið að nýta heimild í fimmtu grein samþykkta félagsins til að gefa út 2,805,135 nýja hluti í Emblu Medical og þar með hækka heildarhlutafé um 0.7%, úr 427,636,122 íslenskra króna að nafnverði í 430,441,257 ISK. Áskriftarverð hvers hlutar er 33.26 danskar krónur og nemur því heildarvirði hlutafjárhækkunarinnar 93 milljónum danskra króna (12.5 milljónum evra). Hluthafar Streifeneder ortho.production munu skrá sig fyrir öllum útgefnum hlutum,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sveini Sölvasyni, forstjóra Emblu Medical, að kaupin á Streifeneder falli vel að vaxstarstefnu félagsins og geri því kleift að ná til fleiri sjúklinga með breiðara vöruúrvali og heildarlausnum á stoðtækjamarkaði. „Auk þess styrkjum við stöðu okkar á lykilmörkuðum sem og nýjum markaðssvæðum. Sameiginlegt vöruframboð undir merkjum Össurar og Streifeneder mun nýtast bæði viðskiptavinum og sjúklingum um allan heim,” segir Sveinn. Í tilkynningunni segir að kaupin hafi ekki áhrif á fjárhagsáætlun Emblu Medical fyrir árið 2025.
Embla Medical Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira