Hermann tekur við söluarmi Samherja Árni Sæberg skrifar 26. ágúst 2025 15:39 Hermann Stefánsson er nýr forstjóri Ice Fresh Seafood. samherji.is/Hörður Geirsson Hermann Stefánsson tók við sem framkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood ehf. í júní þegar Gústaf Baldvinsson lét af störfum eftir að hafa stýrt félaginu frá stofnun, árið 2007. Ice Fresh Seafood er sölu- og markaðsfyrirtæki Samherja. Á vef Samherja er haft eftir Hermanni að slenskar sjávarafurðir séu seldar í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Til að ná settum markmiðum þurfi að vanda til verka á öllum stigum virðiskeðjunnar, enda sé samþætting hennar lykillinn að velgengni íslensks sjávarútvegs. „Þetta er öflugt félag í alla staði, innviðir eru traustir og þéttir sem skiptir höfuðmáli til að ná árangri. Hérna starfar reynslumikið fólk með víðtæka reynslu af sölu sjávarafurða, flutningi og afhendingu, sem vinnur náið með starfsfólki í veiðum og vinnslu. Til að ná árangri þurfa allir að ganga í takt á öllum sviðum, sem á reyndar við um allan íslenskan sjávarútveg. Mér hefur verið afskaplega vel tekið og hef stundum á orði að mér finnist ég hafa starfað hérna í mörg ár, sem endurspeglar væntanlega að starfsemin er ekki bara vel skipulögð og lausnamiðuð í alla staði, heldur er starfsandinn einstakur.“ Þá segir að Hermann hafi víðtæka reynslu í stjórnun og hafi lengi starfað við sjávarútveg. Hann hafi verið útgerðarstjóri Borgeyjar á árunum 1995-1999, framleiðslustjóri hjá Skinney-Þinganesi 1999-2010, framkvæmdastjóri Iceland-Pelagic 2010-2018 og forstjóri ÍSAM 2018-2024. Auk skrifstofa á Akureyri og í Reykjavík er Ice Fresh Seafood með söluskrifstofur í Englandi, Frakklandi, á Spáni og í Bandaríkjunum. Fyrirtækið selur afurðir til um fimmtíu þjóðlanda. Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Á vef Samherja er haft eftir Hermanni að slenskar sjávarafurðir séu seldar í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Til að ná settum markmiðum þurfi að vanda til verka á öllum stigum virðiskeðjunnar, enda sé samþætting hennar lykillinn að velgengni íslensks sjávarútvegs. „Þetta er öflugt félag í alla staði, innviðir eru traustir og þéttir sem skiptir höfuðmáli til að ná árangri. Hérna starfar reynslumikið fólk með víðtæka reynslu af sölu sjávarafurða, flutningi og afhendingu, sem vinnur náið með starfsfólki í veiðum og vinnslu. Til að ná árangri þurfa allir að ganga í takt á öllum sviðum, sem á reyndar við um allan íslenskan sjávarútveg. Mér hefur verið afskaplega vel tekið og hef stundum á orði að mér finnist ég hafa starfað hérna í mörg ár, sem endurspeglar væntanlega að starfsemin er ekki bara vel skipulögð og lausnamiðuð í alla staði, heldur er starfsandinn einstakur.“ Þá segir að Hermann hafi víðtæka reynslu í stjórnun og hafi lengi starfað við sjávarútveg. Hann hafi verið útgerðarstjóri Borgeyjar á árunum 1995-1999, framleiðslustjóri hjá Skinney-Þinganesi 1999-2010, framkvæmdastjóri Iceland-Pelagic 2010-2018 og forstjóri ÍSAM 2018-2024. Auk skrifstofa á Akureyri og í Reykjavík er Ice Fresh Seafood með söluskrifstofur í Englandi, Frakklandi, á Spáni og í Bandaríkjunum. Fyrirtækið selur afurðir til um fimmtíu þjóðlanda.
Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira