Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2017 20:00 Valur hefur enn ekki tapað leik í Olís deild kvenna Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Diana Satkauskaite var frábær í sgiri Vals á Stjörnunni í 11. umferðinni og fyrir þá frammistöðu var hún valin leikmaður umferðarinnar. Hún var einnig í úrvalsliði umferðarinnar, og í úrvalsliði 12. umferðarinnar, það virðist engin geta skákað Diönu í vinstri skyttustöðunni. Með henni í úrvalsliði 11. umferðar voru liðsfélagi hennar Chantal Pagel í markinu, Sigrún Jóhannsdóttir í vinstra horninu, Karólína Bæhrenz í hinu horninu, Framkonurnar Hildur Þorgeirsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir í leikstjórnendastöðunni. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, þjálfar liðið. Diana var heldur ekki eina Valskonan í úrvalsliði 12. umferðar, þar var Birta Fönn Sveinsdóttir með henni vinstra megin. Hægri hliðin var skipuð Stjörnukonunum Þórey Önnu Ásgeirsdóttur og Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur. Lovísa Thompson fór með leikstjórnendastöðuna og Framararnir Elísabet Gunnarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir fullkomnuðu liðið. Þjálfari Fram, Stefán Árnason, var þjálfari umferðarinnar. Leikmaður 12. umferðar Olís deildar kvenna var Elísabet Gunnarsdóttir fyrir framúrskarandi frammistöðu í sigri Fram á ÍBV. Karlarnir eru komnir aðeins lengra inn í sitt mót, en 14. umferðin kláraðist í gær. Þar fékk Halldór Jóhann Sigfússon að þjálfa úrvalsliðið eftir sigur FH í Hafnarfjarðarslagnum. Í liðinu var lærisveinn hans Ásbjörn Friðriksson, Eyjamennirnir Aron Rafn Eðvarðsson og Theodór Sigurbjörnsson, Kristinn Hrannar Bjarkason úr Aftureldingu, Valsmennirnir Ýmir Örn Gíslason og Anton Rúnarsson, og Sveinn Andri Sveinsson úr ÍR. Ásbjörn Friðriksson var valinn leikmaður umferðarinnar, en hann dró FH liðið áfam með níu mörkum í stórleiknum í gærkvöld. Leikmaður 11. umferðar kvennaLeikmaður 12. umferðar kvenna og 14. umferðar karlaLið 11. umferðar kvennaLið 12. umferðar kvennaLið 14. umferðar karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Diana Satkauskaite var frábær í sgiri Vals á Stjörnunni í 11. umferðinni og fyrir þá frammistöðu var hún valin leikmaður umferðarinnar. Hún var einnig í úrvalsliði umferðarinnar, og í úrvalsliði 12. umferðarinnar, það virðist engin geta skákað Diönu í vinstri skyttustöðunni. Með henni í úrvalsliði 11. umferðar voru liðsfélagi hennar Chantal Pagel í markinu, Sigrún Jóhannsdóttir í vinstra horninu, Karólína Bæhrenz í hinu horninu, Framkonurnar Hildur Þorgeirsdóttir og Elísabet Gunnarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir í leikstjórnendastöðunni. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, þjálfar liðið. Diana var heldur ekki eina Valskonan í úrvalsliði 12. umferðar, þar var Birta Fönn Sveinsdóttir með henni vinstra megin. Hægri hliðin var skipuð Stjörnukonunum Þórey Önnu Ásgeirsdóttur og Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur. Lovísa Thompson fór með leikstjórnendastöðuna og Framararnir Elísabet Gunnarsdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir fullkomnuðu liðið. Þjálfari Fram, Stefán Árnason, var þjálfari umferðarinnar. Leikmaður 12. umferðar Olís deildar kvenna var Elísabet Gunnarsdóttir fyrir framúrskarandi frammistöðu í sigri Fram á ÍBV. Karlarnir eru komnir aðeins lengra inn í sitt mót, en 14. umferðin kláraðist í gær. Þar fékk Halldór Jóhann Sigfússon að þjálfa úrvalsliðið eftir sigur FH í Hafnarfjarðarslagnum. Í liðinu var lærisveinn hans Ásbjörn Friðriksson, Eyjamennirnir Aron Rafn Eðvarðsson og Theodór Sigurbjörnsson, Kristinn Hrannar Bjarkason úr Aftureldingu, Valsmennirnir Ýmir Örn Gíslason og Anton Rúnarsson, og Sveinn Andri Sveinsson úr ÍR. Ásbjörn Friðriksson var valinn leikmaður umferðarinnar, en hann dró FH liðið áfam með níu mörkum í stórleiknum í gærkvöld. Leikmaður 11. umferðar kvennaLeikmaður 12. umferðar kvenna og 14. umferðar karlaLið 11. umferðar kvennaLið 12. umferðar kvennaLið 14. umferðar karla
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira