Önnur kona sakar Bush eldri um kynferðislega áreitni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 21:01 George H.W. Bush er nú 93 ára gamall. Vísir/Getty Önnur kona hefur stigið fram og sakað George H.W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta um kynferðislega áreitni. Konan segir hann hafa káfað á sér í apríl árið 1992 á meðan hann gegndi embætti forseta. Konan er nú 55 ára gömul og segir að atvikið hafi átt sér stað á fjáröflunarsamkomu í Michigan sem hún hafi sótt með föður sínum. Hafi forsetinn gripið í rass hennar þegar þau stilltu sér öll þrjú upp fyrir myndatöku. Konan segist hafa ákveðið að brosa fyrir myndavélina. Fjöldi fólks hafi verið viðstaddur þar á meðal lífverðir forsetans. Hún telur þó að enginn annar hafi tekið eftir því sem gerðist. Hún sagðist hafa réttlætt atburðinn fyrir sjálfri sér með því að hugsa með sér að þau hafi verið nálægt hvort öðru og að líklega hafi verið óvart. Nýlegar ásakanir annarra kvenna í garð Bush hafi leitt til þess að hún endurskoðaði minningar sínar af kvöldinu. „Fólk hefur lagt áherslu á það að hann sé gamall. Allt í lagi en hann var ekki gamall þegar þetta gerðis,“ segir konan í samtali við CNN. Bush er nú 93 ára gamall og bundinn hjólastól en var tæplega 68 ára gamall í apríl árið 1992. Sex aðrar konur hafa sakað Bush um kynferðislega áreitni á árunum 2003 til 2016. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann er sakaður um áreitni á meðan hann gegndi embætti forseta. Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Önnur kona hefur stigið fram og sakað George H.W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta um kynferðislega áreitni. Konan segir hann hafa káfað á sér í apríl árið 1992 á meðan hann gegndi embætti forseta. Konan er nú 55 ára gömul og segir að atvikið hafi átt sér stað á fjáröflunarsamkomu í Michigan sem hún hafi sótt með föður sínum. Hafi forsetinn gripið í rass hennar þegar þau stilltu sér öll þrjú upp fyrir myndatöku. Konan segist hafa ákveðið að brosa fyrir myndavélina. Fjöldi fólks hafi verið viðstaddur þar á meðal lífverðir forsetans. Hún telur þó að enginn annar hafi tekið eftir því sem gerðist. Hún sagðist hafa réttlætt atburðinn fyrir sjálfri sér með því að hugsa með sér að þau hafi verið nálægt hvort öðru og að líklega hafi verið óvart. Nýlegar ásakanir annarra kvenna í garð Bush hafi leitt til þess að hún endurskoðaði minningar sínar af kvöldinu. „Fólk hefur lagt áherslu á það að hann sé gamall. Allt í lagi en hann var ekki gamall þegar þetta gerðis,“ segir konan í samtali við CNN. Bush er nú 93 ára gamall og bundinn hjólastól en var tæplega 68 ára gamall í apríl árið 1992. Sex aðrar konur hafa sakað Bush um kynferðislega áreitni á árunum 2003 til 2016. Þetta er þó í fyrsta sinn sem hann er sakaður um áreitni á meðan hann gegndi embætti forseta.
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Kona sakar fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að þukla á sér þegar hún var sextán ára George H.W. Bush er sagður hafa gripið þéttingsfast í rass sextán ára stúlku í Texas fyrir fjórtán árum. 13. nóvember 2017 12:06