Seinni bylgjan: Best í september Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2017 15:15 mynd/skjáskot Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Valið fór fram á Twitter. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, varð hlutskarpastur en hann hefur verið frábær í byrjun tímabils. Björgvin Páll fékk 32% atkvæða og hafði betur í baráttu við samherja sinn, Daníel Þór Ingason, FH-inginn Ásbjörn Friðriksson og Selfyssinginn Elvar Örn Jónsson. Björgvin Páll, Daníel, Ásbjörn voru í úrvalsliði september-mánaðar í Olís-deild karla. Auk þeirra voru Sturla Ásgeirsson (ÍR), Ægir Hrafn Jónsson (Víkingi), Ari Magnús Þorgeirsson (Stjörnunni) og Óðinn Þór Ríkharðsson (FH) í úrvalsliðinu. Besti þjálfarinn var Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari toppliðs FH. Perla Ruth Albertsdóttir úr Selfossi var kosin besti leikmaður september-mánaðar í Olís-deild kvenna. Hún fékk 45% atkvæða. Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram), Diana Satkauskaite (Val) og Karólína Bæhrenz Lárudóttir (ÍBV) voru einnig tilnefndar. Þær voru allar í úrvalsliðinu fyrir september ásamt Sigurbjörgu Jóhannsdóttur (Fram), Kristjönu Björk Steinarsdóttur (Gróttu) og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur (Stjörnunni). Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svo valin besti þjálfarinn. Þá fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, verðlaun fyrir flottustu tilþrifin í september. Leikmaður september í Olís-deild karlaLeikmaður september í Olís-deild kvennaÚrvalslið september í Olís-deild karlaÚrvalslið september í Olís-deild kvenna Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Valið fór fram á Twitter. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, varð hlutskarpastur en hann hefur verið frábær í byrjun tímabils. Björgvin Páll fékk 32% atkvæða og hafði betur í baráttu við samherja sinn, Daníel Þór Ingason, FH-inginn Ásbjörn Friðriksson og Selfyssinginn Elvar Örn Jónsson. Björgvin Páll, Daníel, Ásbjörn voru í úrvalsliði september-mánaðar í Olís-deild karla. Auk þeirra voru Sturla Ásgeirsson (ÍR), Ægir Hrafn Jónsson (Víkingi), Ari Magnús Þorgeirsson (Stjörnunni) og Óðinn Þór Ríkharðsson (FH) í úrvalsliðinu. Besti þjálfarinn var Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari toppliðs FH. Perla Ruth Albertsdóttir úr Selfossi var kosin besti leikmaður september-mánaðar í Olís-deild kvenna. Hún fékk 45% atkvæða. Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram), Diana Satkauskaite (Val) og Karólína Bæhrenz Lárudóttir (ÍBV) voru einnig tilnefndar. Þær voru allar í úrvalsliðinu fyrir september ásamt Sigurbjörgu Jóhannsdóttur (Fram), Kristjönu Björk Steinarsdóttur (Gróttu) og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur (Stjörnunni). Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var svo valin besti þjálfarinn. Þá fékk Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður Gróttu, verðlaun fyrir flottustu tilþrifin í september. Leikmaður september í Olís-deild karlaLeikmaður september í Olís-deild kvennaÚrvalslið september í Olís-deild karlaÚrvalslið september í Olís-deild kvenna
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00 Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. 17. október 2017 11:00
Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. 17. október 2017 13:00