Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. október 2017 08:50 Jimmy Kimmel ber taugar til Las Vegas. Skjáskot Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 59 manns létu lífið og rúmlega 500 særðust í árásinni, sem er sú mannskæðasta í sögu Bandaríkjanna. Kimmel, sem er fæddur og uppalinn í borginni, barðist við tárin allt frá fyrstu setningu - eins og heyra má hér að neðan.Sjá einnig: Hömlulaust ofbeldi í borg syndanna „Í morgun stöndum við uppi með börn án foreldra, feður án sona, mæður án dætra. Við misstum tvo lögregluþjóna. Við misstum hjúkrunarfræðing frá Tenneesse, kennara frá Manhattan Beach. Þetta er svona atburður sem fær þig til að vilja kasta upp og gefast upp. Það er varla hægt að vinna úr þessu - allar þessar fjölskyldur í sárum sem framvegis þurfa að lifa í þjáningu vegna gjörða eins manns með ofbeldisfullar og illar raddir í höfðinu sem gat sankað að sér öflugum byssum og notað þær til að skjóta fólk,“ er meðal þess sem Kimmel sagði í ræðu sinni. Hvatti hann forsetann Donald Trump sem og báðar deildir þingsins til að grípa til aðgerða gegn skotárásum sem hafa dregið rúmlega 11 þúsund manns til dauða í Bandaríkjunum það sem af er ári. Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Hömlulaust ofbeldi í borg syndanna Hið minnsta 58 voru myrtir og 515 særðir þegar skotárás var gerð á hóteli í Las Vegas í gær. Árásin er sú mannskæðasta í áratugi í Bandaríkjunum. Lögregla hefur ekki viljað skilgreina árásina sem hryðjuverk. 3. október 2017 06:00 Lögreglan engu nær um hvað árásarmanninum í Las Vegas gekk til Að minnsta kosti 59 eru látnir og 527 særðir eftir skotárásina í Las Vegas á mánudagskvöld. 3. október 2017 08:49 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 59 manns létu lífið og rúmlega 500 særðust í árásinni, sem er sú mannskæðasta í sögu Bandaríkjanna. Kimmel, sem er fæddur og uppalinn í borginni, barðist við tárin allt frá fyrstu setningu - eins og heyra má hér að neðan.Sjá einnig: Hömlulaust ofbeldi í borg syndanna „Í morgun stöndum við uppi með börn án foreldra, feður án sona, mæður án dætra. Við misstum tvo lögregluþjóna. Við misstum hjúkrunarfræðing frá Tenneesse, kennara frá Manhattan Beach. Þetta er svona atburður sem fær þig til að vilja kasta upp og gefast upp. Það er varla hægt að vinna úr þessu - allar þessar fjölskyldur í sárum sem framvegis þurfa að lifa í þjáningu vegna gjörða eins manns með ofbeldisfullar og illar raddir í höfðinu sem gat sankað að sér öflugum byssum og notað þær til að skjóta fólk,“ er meðal þess sem Kimmel sagði í ræðu sinni. Hvatti hann forsetann Donald Trump sem og báðar deildir þingsins til að grípa til aðgerða gegn skotárásum sem hafa dregið rúmlega 11 þúsund manns til dauða í Bandaríkjunum það sem af er ári.
Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Hömlulaust ofbeldi í borg syndanna Hið minnsta 58 voru myrtir og 515 særðir þegar skotárás var gerð á hóteli í Las Vegas í gær. Árásin er sú mannskæðasta í áratugi í Bandaríkjunum. Lögregla hefur ekki viljað skilgreina árásina sem hryðjuverk. 3. október 2017 06:00 Lögreglan engu nær um hvað árásarmanninum í Las Vegas gekk til Að minnsta kosti 59 eru látnir og 527 særðir eftir skotárásina í Las Vegas á mánudagskvöld. 3. október 2017 08:49 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Hömlulaust ofbeldi í borg syndanna Hið minnsta 58 voru myrtir og 515 særðir þegar skotárás var gerð á hóteli í Las Vegas í gær. Árásin er sú mannskæðasta í áratugi í Bandaríkjunum. Lögregla hefur ekki viljað skilgreina árásina sem hryðjuverk. 3. október 2017 06:00
Lögreglan engu nær um hvað árásarmanninum í Las Vegas gekk til Að minnsta kosti 59 eru látnir og 527 særðir eftir skotárásina í Las Vegas á mánudagskvöld. 3. október 2017 08:49