Opnir fyrir því að banna byssuaukahlut Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. október 2017 06:00 Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar bandaríska þingsins. vísir/EPA Repúblikanar í báðum deildum bandaríska þingsins vilja skoða hvort rétt væri að banna byssuaukahlut sem lætur sjálfvirk skotvopn skjóta hraðar. Slíkan aukahlut notaði Stephen Paddock sem myrti og særði á sjötta hundrað í Las Vegas síðustu helgi. Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í viðtali í gær að það væri nauðsynlegt að skoða málið. „Ég vissi ekki einu sinni að þetta væri til fyrr en um síðustu helgi. Við erum að átta okkur á þessum búnaði,“ sagði Ryan. John Cornyn, öldungadeildarþingmaður flokksins, kallaði eftir nefndarfundum um búnaðinn. „Mér finnst undarlegt að það sé ólöglegt að breyta hálfsjálfvirkum byssum í sjálfvirkar en að þessi búnaður sé ekki bannaður. Ég á fjölmargar byssur, ég nota þær á veiðum og í íþróttum og mér finnst það sjálfsögð réttindi mín sem Bandaríkjamanns. En ég skil ekki þennan búnað.“ Paddock festi búnaðinn á tólf riffla. Svo virðist sem árásin hafi verið skipulögð í þaula en í gær sagði lögreglustjóri Las Vegas að Paddock hafi líklega undirbúið flóttaleið frá vettvangi árásarinnar. Aðspurður hvort morðinginn hafi verið einn að verki svaraði lögreglustjórinn: „Maður verður að draga þá ályktun af sönnunargögnum í málinu að hann hafi fengið hjálp á einhverjum tímapunkti.“ Birtist í Fréttablaðinu Skotárás í Las Vegas Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Repúblikanar í báðum deildum bandaríska þingsins vilja skoða hvort rétt væri að banna byssuaukahlut sem lætur sjálfvirk skotvopn skjóta hraðar. Slíkan aukahlut notaði Stephen Paddock sem myrti og særði á sjötta hundrað í Las Vegas síðustu helgi. Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sagði í viðtali í gær að það væri nauðsynlegt að skoða málið. „Ég vissi ekki einu sinni að þetta væri til fyrr en um síðustu helgi. Við erum að átta okkur á þessum búnaði,“ sagði Ryan. John Cornyn, öldungadeildarþingmaður flokksins, kallaði eftir nefndarfundum um búnaðinn. „Mér finnst undarlegt að það sé ólöglegt að breyta hálfsjálfvirkum byssum í sjálfvirkar en að þessi búnaður sé ekki bannaður. Ég á fjölmargar byssur, ég nota þær á veiðum og í íþróttum og mér finnst það sjálfsögð réttindi mín sem Bandaríkjamanns. En ég skil ekki þennan búnað.“ Paddock festi búnaðinn á tólf riffla. Svo virðist sem árásin hafi verið skipulögð í þaula en í gær sagði lögreglustjóri Las Vegas að Paddock hafi líklega undirbúið flóttaleið frá vettvangi árásarinnar. Aðspurður hvort morðinginn hafi verið einn að verki svaraði lögreglustjórinn: „Maður verður að draga þá ályktun af sönnunargögnum í málinu að hann hafi fengið hjálp á einhverjum tímapunkti.“
Birtist í Fréttablaðinu Skotárás í Las Vegas Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent