21 árs Norðmaður stal senunni með óvæntu gulli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. ágúst 2017 08:30 Warholm trúði ekki eigin augum þegar hann kom í mark í gær. Vísir/Getty Öllum að óvörum náði Norðmaðurinn Karsten Warholm að vinna gull í 400 m grindahlaupi á HM í frjálsum í London í gær. Sigur Warholm var sá fyrsti hjá Norðmanni á HM í frjálsum í níu ár, síðan að Andreas Thorkildsen vann gull í spjótkasti. Warholm er einungis 21 ára og er fyrrum tugþrautarkappi. Tímabilið er hans fyrsta þar sem hann keppir eingöngu í 400 m grindahlaupi og það bar árangur í gær. Kerron Clement, Ólympíumeistarinn í greininni, þurfti að játa sig sigraðan í gær en viðbrögð Warholm voru ósvikin þegar hann kom í mark í gær. „Ég trúi þessu í alvörunni ekki,“ sagði Warholm sem er orðin að þjóðarhetju í Noregi og aðalumfjöllunarefni fjölmiðla þar í landi. „Ég hef lagt svo mikið á mig en ég veit ekki hvað ég hef gert. Þetta er ótrúleg tilfinning - ég er heimsmeistari.“ Warholm spilaði knattspyrnu þar til hann varð fjórtán ára en þá tóku frjálsíþróttirnar við. Í fyrstu þótti hann mikið efni í stökkgreinum en árið 2015 var tekin ákvörðun um að einbeita sér að 400 m grindahlaupi. Hann vann sinn riðil í undanrásum í greinni á Ólympíuleikunum í fyrra, en komst ekki í úrslitin. Nánar er fjallað um feril hans í frétt VG. Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Öllum að óvörum náði Norðmaðurinn Karsten Warholm að vinna gull í 400 m grindahlaupi á HM í frjálsum í London í gær. Sigur Warholm var sá fyrsti hjá Norðmanni á HM í frjálsum í níu ár, síðan að Andreas Thorkildsen vann gull í spjótkasti. Warholm er einungis 21 ára og er fyrrum tugþrautarkappi. Tímabilið er hans fyrsta þar sem hann keppir eingöngu í 400 m grindahlaupi og það bar árangur í gær. Kerron Clement, Ólympíumeistarinn í greininni, þurfti að játa sig sigraðan í gær en viðbrögð Warholm voru ósvikin þegar hann kom í mark í gær. „Ég trúi þessu í alvörunni ekki,“ sagði Warholm sem er orðin að þjóðarhetju í Noregi og aðalumfjöllunarefni fjölmiðla þar í landi. „Ég hef lagt svo mikið á mig en ég veit ekki hvað ég hef gert. Þetta er ótrúleg tilfinning - ég er heimsmeistari.“ Warholm spilaði knattspyrnu þar til hann varð fjórtán ára en þá tóku frjálsíþróttirnar við. Í fyrstu þótti hann mikið efni í stökkgreinum en árið 2015 var tekin ákvörðun um að einbeita sér að 400 m grindahlaupi. Hann vann sinn riðil í undanrásum í greinni á Ólympíuleikunum í fyrra, en komst ekki í úrslitin. Nánar er fjallað um feril hans í frétt VG.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira