21 árs Norðmaður stal senunni með óvæntu gulli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. ágúst 2017 08:30 Warholm trúði ekki eigin augum þegar hann kom í mark í gær. Vísir/Getty Öllum að óvörum náði Norðmaðurinn Karsten Warholm að vinna gull í 400 m grindahlaupi á HM í frjálsum í London í gær. Sigur Warholm var sá fyrsti hjá Norðmanni á HM í frjálsum í níu ár, síðan að Andreas Thorkildsen vann gull í spjótkasti. Warholm er einungis 21 ára og er fyrrum tugþrautarkappi. Tímabilið er hans fyrsta þar sem hann keppir eingöngu í 400 m grindahlaupi og það bar árangur í gær. Kerron Clement, Ólympíumeistarinn í greininni, þurfti að játa sig sigraðan í gær en viðbrögð Warholm voru ósvikin þegar hann kom í mark í gær. „Ég trúi þessu í alvörunni ekki,“ sagði Warholm sem er orðin að þjóðarhetju í Noregi og aðalumfjöllunarefni fjölmiðla þar í landi. „Ég hef lagt svo mikið á mig en ég veit ekki hvað ég hef gert. Þetta er ótrúleg tilfinning - ég er heimsmeistari.“ Warholm spilaði knattspyrnu þar til hann varð fjórtán ára en þá tóku frjálsíþróttirnar við. Í fyrstu þótti hann mikið efni í stökkgreinum en árið 2015 var tekin ákvörðun um að einbeita sér að 400 m grindahlaupi. Hann vann sinn riðil í undanrásum í greinni á Ólympíuleikunum í fyrra, en komst ekki í úrslitin. Nánar er fjallað um feril hans í frétt VG. Frjálsar íþróttir Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Sjá meira
Öllum að óvörum náði Norðmaðurinn Karsten Warholm að vinna gull í 400 m grindahlaupi á HM í frjálsum í London í gær. Sigur Warholm var sá fyrsti hjá Norðmanni á HM í frjálsum í níu ár, síðan að Andreas Thorkildsen vann gull í spjótkasti. Warholm er einungis 21 ára og er fyrrum tugþrautarkappi. Tímabilið er hans fyrsta þar sem hann keppir eingöngu í 400 m grindahlaupi og það bar árangur í gær. Kerron Clement, Ólympíumeistarinn í greininni, þurfti að játa sig sigraðan í gær en viðbrögð Warholm voru ósvikin þegar hann kom í mark í gær. „Ég trúi þessu í alvörunni ekki,“ sagði Warholm sem er orðin að þjóðarhetju í Noregi og aðalumfjöllunarefni fjölmiðla þar í landi. „Ég hef lagt svo mikið á mig en ég veit ekki hvað ég hef gert. Þetta er ótrúleg tilfinning - ég er heimsmeistari.“ Warholm spilaði knattspyrnu þar til hann varð fjórtán ára en þá tóku frjálsíþróttirnar við. Í fyrstu þótti hann mikið efni í stökkgreinum en árið 2015 var tekin ákvörðun um að einbeita sér að 400 m grindahlaupi. Hann vann sinn riðil í undanrásum í greinni á Ólympíuleikunum í fyrra, en komst ekki í úrslitin. Nánar er fjallað um feril hans í frétt VG.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Sjá meira