Dæmdir í fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2017 09:56 Zaur Dadayev var dæmdur fyrir að taka í gikkinn. Vísir/AFP Fimm menn hafa verið dæmdir í allt að tuttugu ára fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov, einum helsta andstæðingi Vladimirs Putin, forseta Rússlands, árið 2015. Mennirnir eru allir frá Téténíu en Zaur Dadayev, sem dæmdur var fyrir að taka í gikkinn, var dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Hinir fjórir voru dæmdir í ellefu til nítján ára fangelsi. Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kremlin eftir að hann hafði farið út að borða með kærustu sinni. Hann var þá að vinna að umdeildri skýrslu um aðgerðir Rússlands í Úkraínu. Bandamenn hans segja rannsóknina og dóma vera yfirhylmingu og að þeir sem fyrirskipuðu morð hans gangi enn lausir, samkvæmt Reuters. Saksóknarar segir að mennirnir hafi elt Nemtsov um Moskvu eftir að þeim hafði verið lofað fimmtán milljónum rúbla fyrir að myrða hann. Það samsvarar um 27 milljónum íslenskra króna. Lögmaður Dadayev segir að til séu gögn sem sanni með óhyggjandi hætti að skjólstæðingur hans hafi ekki framið morðið. Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54 Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Fimm menn hafa verið dæmdir í allt að tuttugu ára fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov, einum helsta andstæðingi Vladimirs Putin, forseta Rússlands, árið 2015. Mennirnir eru allir frá Téténíu en Zaur Dadayev, sem dæmdur var fyrir að taka í gikkinn, var dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Hinir fjórir voru dæmdir í ellefu til nítján ára fangelsi. Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kremlin eftir að hann hafði farið út að borða með kærustu sinni. Hann var þá að vinna að umdeildri skýrslu um aðgerðir Rússlands í Úkraínu. Bandamenn hans segja rannsóknina og dóma vera yfirhylmingu og að þeir sem fyrirskipuðu morð hans gangi enn lausir, samkvæmt Reuters. Saksóknarar segir að mennirnir hafi elt Nemtsov um Moskvu eftir að þeim hafði verið lofað fimmtán milljónum rúbla fyrir að myrða hann. Það samsvarar um 27 milljónum íslenskra króna. Lögmaður Dadayev segir að til séu gögn sem sanni með óhyggjandi hætti að skjólstæðingur hans hafi ekki framið morðið.
Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54 Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17
Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04
Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54
Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00
„Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43
Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00
Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36
Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36
Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00