Bill Cosby vill halda fyrirlestra um kynferðisofbeldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. júní 2017 13:33 Bill Cosby fagnaði þegar réttarhöld yfir honum voru ómerkt í síðustu viku. Vísir/Getty Bill Cosby hyggst ferðast um Bandaríkin og fræða ungmenni um kynferðisofbeldi. Þetta kom fram í viðtali við lögmenn hans, þau Andrew Wyatt og Ebonee Benson, í spjallþættinum Good Morning America í gær. Þau segja að fjölmörg tilboð hafi borist Cosby frá kirkjum og félagssamtökum að koma og ræða hvað hægt sé að læra af því að vera sakaður um kynferðisofbeldi. Vika er liðin frá því að kynferðisbrotamál gegn Cosby var dæmt ómerkt. „Svona mál geta snert allt ungt fólk, sérstaklega unga íþróttamenn,“ sagði Wyatt. „Þeir þurfa að vita hverju þeir geta búist við, þegar þeir eru að skemmta sér ogdjamma, þegar þeir eru að gera hluti sem þeir ættu ekki að vera að gera.“ „Lög eru að breytast. Fyrningarlög eru að breytast og fyrirningarfrestur fyrir þolendur kynferðisofbeldis er að lengjaast,“ sagði Benson. „Þess vegna þarf að fræða fólk, að strjúka öxl einhvers getur nú talist sem kynferðisleg áreitni og það er gott að vera fróður um lögin.“ Aðeins vika er liðin síðan réttarhöld yfir Cosby voru ómerkt eftir að kvidómur komst ekki að niðurstöðu. Cosby, sem er 79 ára gamall, var gefið að sök að brotið kynferðislega á Andreu Constand og byrlað henni ólyfjan árið 2004. Fjölmargar konur hafa stigið fram og borið Bill Cosby sökum. Þær segja að hann hafi brotið kynferðislega á sér en fyrir sakir fyrningarlaga var mál Constands það eina sem hægt var að reka fyrir dómstólum. Mál Bill Cosby Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. 17. júní 2017 15:23 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Bill Cosby hyggst ferðast um Bandaríkin og fræða ungmenni um kynferðisofbeldi. Þetta kom fram í viðtali við lögmenn hans, þau Andrew Wyatt og Ebonee Benson, í spjallþættinum Good Morning America í gær. Þau segja að fjölmörg tilboð hafi borist Cosby frá kirkjum og félagssamtökum að koma og ræða hvað hægt sé að læra af því að vera sakaður um kynferðisofbeldi. Vika er liðin frá því að kynferðisbrotamál gegn Cosby var dæmt ómerkt. „Svona mál geta snert allt ungt fólk, sérstaklega unga íþróttamenn,“ sagði Wyatt. „Þeir þurfa að vita hverju þeir geta búist við, þegar þeir eru að skemmta sér ogdjamma, þegar þeir eru að gera hluti sem þeir ættu ekki að vera að gera.“ „Lög eru að breytast. Fyrningarlög eru að breytast og fyrirningarfrestur fyrir þolendur kynferðisofbeldis er að lengjaast,“ sagði Benson. „Þess vegna þarf að fræða fólk, að strjúka öxl einhvers getur nú talist sem kynferðisleg áreitni og það er gott að vera fróður um lögin.“ Aðeins vika er liðin síðan réttarhöld yfir Cosby voru ómerkt eftir að kvidómur komst ekki að niðurstöðu. Cosby, sem er 79 ára gamall, var gefið að sök að brotið kynferðislega á Andreu Constand og byrlað henni ólyfjan árið 2004. Fjölmargar konur hafa stigið fram og borið Bill Cosby sökum. Þær segja að hann hafi brotið kynferðislega á sér en fyrir sakir fyrningarlaga var mál Constands það eina sem hægt var að reka fyrir dómstólum.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. 17. júní 2017 15:23 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. 17. júní 2017 15:23
Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05
Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03