Kannanir benda til stórsigurs flokks Macron Atli Ísleifsson skrifar 6. júní 2017 15:33 Emmanuel Macron Frakklandsforseti. Vísir/AFP Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron Frakklandsforseta, La République en Marche, kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. Ný könnun Ipsos Sopra Steria bendir til að flokkur Macron muni fá 29,5 prósent atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna þann 11. júní. Nái La République en Marche miklu forskoti á aðra flokka í fyrri umferðinni kann flokkurinn að fá milli 385 og 415 þingsæti af þeim 577 sem í boði eru í síðari umferð kosninganna þann 18. júní. Ný könnun Cevipof fyrir Le Monde bendir til svipaðrar þróunar fylgisins. Samkvæmt könnun Ipsos Sopra Steria myndu Repúblikanaflokkurinn og stuðningsflokkar hans fá 23 prósent fylgi í fyrri umferð kosninganna, Þjóðfylkingin sautján prósent, flokkur vinstrimannsins Jean-Luc Mélenchon (La France insoumise) 12,5 prósent og Sósíalistaflokkurinn 8,5 prósent. Í síðari umferð kosninganna verður kosið milli þeirra flokka sem fá meira en 12,5 prósent atkvæða í hverju kjördæmi í fyrri umferðinni. Könnun Ipsos Sopra Steria gerir ráð fyrir að La République en Marche nái milli 385 og 415 þingsætum, Repúblikanar og stuðningsflokkar milli 105 og 125 þingsæti, Sósíalistaflokkurinn milli 25 og 35 þingsæti, La France insoumise milli tólf og 22 þingsæti og Þjóðfylkingin milli fimm og fimmtán þingsæti. Frakkland Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Skoðanakannanir benda til að flokkur Emmanuel Macron Frakklandsforseta, La République en Marche, kunni að ná stærsta meirihluta á franska þinginu frá stórsigri Charles de Gaulle í kjölfar stúdentamótmælanna og allsherjarverkfallanna í landinu árið 1968. Ný könnun Ipsos Sopra Steria bendir til að flokkur Macron muni fá 29,5 prósent atkvæða í fyrri umferð frönsku þingkosninganna þann 11. júní. Nái La République en Marche miklu forskoti á aðra flokka í fyrri umferðinni kann flokkurinn að fá milli 385 og 415 þingsæti af þeim 577 sem í boði eru í síðari umferð kosninganna þann 18. júní. Ný könnun Cevipof fyrir Le Monde bendir til svipaðrar þróunar fylgisins. Samkvæmt könnun Ipsos Sopra Steria myndu Repúblikanaflokkurinn og stuðningsflokkar hans fá 23 prósent fylgi í fyrri umferð kosninganna, Þjóðfylkingin sautján prósent, flokkur vinstrimannsins Jean-Luc Mélenchon (La France insoumise) 12,5 prósent og Sósíalistaflokkurinn 8,5 prósent. Í síðari umferð kosninganna verður kosið milli þeirra flokka sem fá meira en 12,5 prósent atkvæða í hverju kjördæmi í fyrri umferðinni. Könnun Ipsos Sopra Steria gerir ráð fyrir að La République en Marche nái milli 385 og 415 þingsætum, Repúblikanar og stuðningsflokkar milli 105 og 125 þingsæti, Sósíalistaflokkurinn milli 25 og 35 þingsæti, La France insoumise milli tólf og 22 þingsæti og Þjóðfylkingin milli fimm og fimmtán þingsæti.
Frakkland Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira