Macron eykur fylgi sitt dagana fyrir kosningar Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 08:22 Emmanuel Macron þykir heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Vísir/AFP Forskot miðjumannsins Emmanuel Macron á Marine Le Pen hefur aukist á síðustu dögum kosningabaráttunnar samkvæmt nýjustu könnun Elabe. Skoðanakönnunin var gerð eftir sjónvarpskappræður frambjóðendanna á miðvikudaginn. Kannanir bentu til að meirihluti áhorfenda hafi talið Macron standa sig betur en Le Pen. Í nýrri könnun Elabe mælist Macron með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent. Í frétt BMFTV segjast 53 prósent þeirra sem segjast ætla að kjósa Macron einungis ætla að kjósa hann til að koma í veg fyrir að Le Pen verði kjörin næsti forseti Frakklands á sunnudaginn. Samsvarandi hlutfall fyrir væntanlega kjósendur Le Pen – það er þeir sem segjast ætla að kjósa Le Pen til að koma í veg fyrir kjör Macron – er 33 prósent. Segir BMFTV að því megi segja að einungis 54 prósent kjósenda komi til með að styðja sinn frambjóðenda á sunnudaginn, en 46 prósent kjósenda munu kjósa ákveðinn frambjóðenda frekar til að kjósa gegn hinum frambjóðendanum.Macron talinn heiðarlegri Elabe spurði einnig um hvor frambjóðendanna hafi flesta nauðsynlega eiginleika til að gegna embætti forseta lýðveldisins þar sem 61 prósent aðspurðra sögðu Macron, en einungis 30 prósent Le Pen. Macron þykir einnig heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Sömu sögu er að segja um hvor sé líklegri til að ná fram meirihluta á þinginu þar sem 70 prósent segja Macron, en 23 prósent Le Pen. Jafnframt var spurt hvor frambjóðandinn skilji almenning betur. Þar sögðu 47 prósent Macron, en 42 prósent Le Pen. Frakkland Tengdar fréttir Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Forskot miðjumannsins Emmanuel Macron á Marine Le Pen hefur aukist á síðustu dögum kosningabaráttunnar samkvæmt nýjustu könnun Elabe. Skoðanakönnunin var gerð eftir sjónvarpskappræður frambjóðendanna á miðvikudaginn. Kannanir bentu til að meirihluti áhorfenda hafi talið Macron standa sig betur en Le Pen. Í nýrri könnun Elabe mælist Macron með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent. Í frétt BMFTV segjast 53 prósent þeirra sem segjast ætla að kjósa Macron einungis ætla að kjósa hann til að koma í veg fyrir að Le Pen verði kjörin næsti forseti Frakklands á sunnudaginn. Samsvarandi hlutfall fyrir væntanlega kjósendur Le Pen – það er þeir sem segjast ætla að kjósa Le Pen til að koma í veg fyrir kjör Macron – er 33 prósent. Segir BMFTV að því megi segja að einungis 54 prósent kjósenda komi til með að styðja sinn frambjóðenda á sunnudaginn, en 46 prósent kjósenda munu kjósa ákveðinn frambjóðenda frekar til að kjósa gegn hinum frambjóðendanum.Macron talinn heiðarlegri Elabe spurði einnig um hvor frambjóðendanna hafi flesta nauðsynlega eiginleika til að gegna embætti forseta lýðveldisins þar sem 61 prósent aðspurðra sögðu Macron, en einungis 30 prósent Le Pen. Macron þykir einnig heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Sömu sögu er að segja um hvor sé líklegri til að ná fram meirihluta á þinginu þar sem 70 prósent segja Macron, en 23 prósent Le Pen. Jafnframt var spurt hvor frambjóðandinn skilji almenning betur. Þar sögðu 47 prósent Macron, en 42 prósent Le Pen.
Frakkland Tengdar fréttir Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37
Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00