Le Pen heitir því að halda hlífðarskildi yfir Frökkum verði hún kjörin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. apríl 2017 23:30 Marine Le Pen, á fjöldasamkomunni í gær. Vísir/EPA Leiðtogi og forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, hefur heitið því að vernda franska kjósendur, verði hún kjörinn forseti í komandi kosningum. Ummælin lét hún falla í ræðu á fjöldasamkomu með stuðningsmönnum sínum nú á dögunum. Forkosningar fara fram í landinu næstkomandi sunnudag, 23. apríl og sýna skoðanakannanir að Le Pen, ásamt miðjumanninum Emmanuel Macron, eru líklegust til þess að fá brautargengi til þess að kljást í aðalkosningunum, sem haldnar verða 7. maí næstkomandi.Kannanir sýna að Le Pen með 23 prósent fylgi, á meðan 22 prósent segjast ætla að kjósa Macron. Það er þó ekki langt í næstu frambjóðenda, en Jean-Luc Mélenchon, forsetaframbjóðandi kommúnista og Francois Fillon, frambjóðandi Repúblikana, mælast báðir með 19 til 21 prósent fylgi.Ég mun vernda ykkur. Það fyrsta sem ég geri sem forseti verður að koma á frönskum landamærum á ný. Ummælin vöktu mikla hrifningu stuðningsmanna hennar. Hún sakaði andstæðinga sína í kosningunum um að vera hallir undir „gegndarlausa hnattvæðingu.“ Þá sagði hún jafnframt að mikill fjöldi innflytjenda „væri ekki tækifæri fyrir Frakkland, heldur stórslys fyrir Frakkland.“Valkostirnir á sunnudag eru einfaldir. Það er valkostur á milli Frakklands sem rís aftur og Frakklands sem sekkur. Hún fór jafnframt hörðum orðum um Evrópusambandið og Schengen samstarfið og hefur hún heitið því að Frakkland muni undir hennar stjórn hætta þátttöku í hvoru tveggja. Rúmlega 400 mótmælendur mótmæltu fyrir utan tónleikahöllina þar sem Le Pen hélt fjöldasamkomu sína og varð lögregla að beita táragasi til þess að halda þeim í skefjum. Frakkland Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Leiðtogi og forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, hefur heitið því að vernda franska kjósendur, verði hún kjörinn forseti í komandi kosningum. Ummælin lét hún falla í ræðu á fjöldasamkomu með stuðningsmönnum sínum nú á dögunum. Forkosningar fara fram í landinu næstkomandi sunnudag, 23. apríl og sýna skoðanakannanir að Le Pen, ásamt miðjumanninum Emmanuel Macron, eru líklegust til þess að fá brautargengi til þess að kljást í aðalkosningunum, sem haldnar verða 7. maí næstkomandi.Kannanir sýna að Le Pen með 23 prósent fylgi, á meðan 22 prósent segjast ætla að kjósa Macron. Það er þó ekki langt í næstu frambjóðenda, en Jean-Luc Mélenchon, forsetaframbjóðandi kommúnista og Francois Fillon, frambjóðandi Repúblikana, mælast báðir með 19 til 21 prósent fylgi.Ég mun vernda ykkur. Það fyrsta sem ég geri sem forseti verður að koma á frönskum landamærum á ný. Ummælin vöktu mikla hrifningu stuðningsmanna hennar. Hún sakaði andstæðinga sína í kosningunum um að vera hallir undir „gegndarlausa hnattvæðingu.“ Þá sagði hún jafnframt að mikill fjöldi innflytjenda „væri ekki tækifæri fyrir Frakkland, heldur stórslys fyrir Frakkland.“Valkostirnir á sunnudag eru einfaldir. Það er valkostur á milli Frakklands sem rís aftur og Frakklands sem sekkur. Hún fór jafnframt hörðum orðum um Evrópusambandið og Schengen samstarfið og hefur hún heitið því að Frakkland muni undir hennar stjórn hætta þátttöku í hvoru tveggja. Rúmlega 400 mótmælendur mótmæltu fyrir utan tónleikahöllina þar sem Le Pen hélt fjöldasamkomu sína og varð lögregla að beita táragasi til þess að halda þeim í skefjum.
Frakkland Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira