Downsdeginum fagnað með mislitum sokkum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. mars 2017 10:04 Lögreglan á Suðurnesjum lætur sitt ekki eftir liggja. lögreglan Downsdagurinn er haldinn í dag, 21. mars. Um er að ræða alþjóðlegan dag heilkennisins en markmið hans er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn því hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e 3 eintök af litningi 21, sem þannig myndar dagsetninguna 21.3 Þessi dagur hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2011 þegar Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis. Til siðs hefur þótt að ganga í mislitum sokkum en þannig getur fólk sýnt samstöðu með fólki með Downs, og er fólk hvatt til þess að birta myndir af sokkunum undir myllumerkinu #downsdagurinn og #downsfelag. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir, en hér má sjá fleiri myndir. Fögnum fjölbreytileikanum! #downsdagurinn #downsfelag #downsday A post shared by Anita Elefsen (@elefsen) on Mar 21, 2017 at 1:44am PDT #downsfélagið #downsdagurinn #downsday A post shared by Pálína Ósk (@palinaosk) on Mar 21, 2017 at 12:35am PDT #downsdagurinn #downsfelag #gosifeiti #fögnumfjölbreytileikanum A post shared by Hrund Gudmundsdottir (@hrundski) on Mar 21, 2017 at 12:50am PDT Alþjóðadagur fólks með Downs heilkennið er í dag. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum. Við erum engin undantekning þar. World Down Syndrome Day on 21 March every year, is a global awareness day which has been officially observed by the United Nations since 2012. #cop #police #policefamily #policeofficer #foreigncops #policefamily #downsdagurinn #downsfelag A post shared by Lögreglustjórinn á Suðurnesjum (@sudurnespolice) on Mar 20, 2017 at 5:10pm PDT #downsdagurinn #downsyndromeawareness #frökenstella #bostonterrier A post shared by Gudrun Edda (@gudrun_edda) on Mar 21, 2017 at 1:00am PDT #downs #wdsd17 #downsdagurinn2017 A post shared by Thelma Thor (@thelmathor) on Mar 21, 2017 at 2:16am PDT Tengdar fréttir "Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42 Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59 Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00 Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Downsdagurinn er haldinn í dag, 21. mars. Um er að ræða alþjóðlegan dag heilkennisins en markmið hans er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn því hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e 3 eintök af litningi 21, sem þannig myndar dagsetninguna 21.3 Þessi dagur hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 2011 þegar Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis. Til siðs hefur þótt að ganga í mislitum sokkum en þannig getur fólk sýnt samstöðu með fólki með Downs, og er fólk hvatt til þess að birta myndir af sokkunum undir myllumerkinu #downsdagurinn og #downsfelag. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir, en hér má sjá fleiri myndir. Fögnum fjölbreytileikanum! #downsdagurinn #downsfelag #downsday A post shared by Anita Elefsen (@elefsen) on Mar 21, 2017 at 1:44am PDT #downsfélagið #downsdagurinn #downsday A post shared by Pálína Ósk (@palinaosk) on Mar 21, 2017 at 12:35am PDT #downsdagurinn #downsfelag #gosifeiti #fögnumfjölbreytileikanum A post shared by Hrund Gudmundsdottir (@hrundski) on Mar 21, 2017 at 12:50am PDT Alþjóðadagur fólks með Downs heilkennið er í dag. Fólk um allan heim klæðist mislitum sokkum til að fagna og sýna samstöðu með margbreytileikanum. Við erum engin undantekning þar. World Down Syndrome Day on 21 March every year, is a global awareness day which has been officially observed by the United Nations since 2012. #cop #police #policefamily #policeofficer #foreigncops #policefamily #downsdagurinn #downsfelag A post shared by Lögreglustjórinn á Suðurnesjum (@sudurnespolice) on Mar 20, 2017 at 5:10pm PDT #downsdagurinn #downsyndromeawareness #frökenstella #bostonterrier A post shared by Gudrun Edda (@gudrun_edda) on Mar 21, 2017 at 1:00am PDT #downs #wdsd17 #downsdagurinn2017 A post shared by Thelma Thor (@thelmathor) on Mar 21, 2017 at 2:16am PDT
Tengdar fréttir "Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42 Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59 Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00 Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
"Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21. mars 2015 10:42
Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni. 6. júní 2014 16:59
Hvetur fólk til að klæðast skræpóttum sokkum í dag Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis er haldinn hátíðlegur í dag en tilgangur hans er að auka vitund fólks á heikenninu og minnka aðgreiningu 21. mars 2016 13:00
Guðni skiptir buffinu út fyrir mislita sokka Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á þriðjudaginn og Forseti Íslands sýnir samstöðu. 19. mars 2017 11:26