Trump kallar eftir rannsókn á tengslum Demókrata við Rússlandsstjórn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. mars 2017 22:29 Donald Trump. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst því yfir á Twitter síðu sinni að hann vilji að tengsl Chuck Schumer og Nancy Pelosi við yfirvöld í Rússlandi verði rannsökuð. Chuck Schumer er öldungardeildarþingmaður fyrir Demókrataflokkinn og Nancy Pelosi er leiðtogi Demókrata í neðri deild þingsins. Á Twitter síðu sinni birti Trump mynd af Schumer þar sem hann sést drekka kaffi með Vladimír Pútín Rússlandsforseta og kallar hann „algjöran hræsnara.“We should start an immediate investigation into @SenSchumer and his ties to Russia and Putin. A total hypocrite! pic.twitter.com/Ik3yqjHzsA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Schumer var þó ekki lengi að svara fyrir sig, sagðist glaður vilja útskýra og benti á að myndin væri tekin árið 2003 fyrir opnum tjöldum. Myndin var tekin þegar fyrsta bensínstöð rússneska olíufyrirtækisins Lukoil var opnuð í New York fylki fyrir fjórtán árum síðan.Happily talk re: my contact w Mr. Putin & his associates, took place in '03 in full view of press & public under oath. Would you &your team? https://t.co/yXgw3U8tmQ— Chuck Schumer (@SenSchumer) March 3, 2017 Seinna deildi Trump frétt Politico og sagðist einnig vilja rannsókn á Nancy Pelosi, sem hafði áður neitað að hafa hitt Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Í frétt Politico má sjá mynd af fundi þeirra Kislyak og Pelosi árið 2010 þegar Dimitriy Medvedev var forseti Rússlands.I hereby demand a second investigation, after Schumer, of Pelosi for her close ties to Russia, and lying about it. https://t.co/qCDljfF3wN— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, er þessa daganna undir mikilli pressu og er sakaður um að hafa logið undir eiðstaf fvarðandi samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Möguleg tengsl Donald Trump og starfsmanna hans við Rússland hafa valdið honum miklum vandræðum. Rússar eru sakaðir um að hafa haft áhrif á kosningarnar og þá meðal annars með tölvuárásum og áróðri. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvort að ráðgjafar Trump hafi starfað með Rússum. Sem yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna er Sessions í raun yfir þeirri rannsókn. Hann sagði sig þó frá rannsókninni í gærkvöldi. Þingmenn Demókrata vilja þó að Sessions segi af sér og segja afsökun hans fyrir því að hafa afvegaleitt þingmenn sé ekki trúverðug. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir „Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3. mars 2017 08:01 Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur lýst því yfir á Twitter síðu sinni að hann vilji að tengsl Chuck Schumer og Nancy Pelosi við yfirvöld í Rússlandi verði rannsökuð. Chuck Schumer er öldungardeildarþingmaður fyrir Demókrataflokkinn og Nancy Pelosi er leiðtogi Demókrata í neðri deild þingsins. Á Twitter síðu sinni birti Trump mynd af Schumer þar sem hann sést drekka kaffi með Vladimír Pútín Rússlandsforseta og kallar hann „algjöran hræsnara.“We should start an immediate investigation into @SenSchumer and his ties to Russia and Putin. A total hypocrite! pic.twitter.com/Ik3yqjHzsA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Schumer var þó ekki lengi að svara fyrir sig, sagðist glaður vilja útskýra og benti á að myndin væri tekin árið 2003 fyrir opnum tjöldum. Myndin var tekin þegar fyrsta bensínstöð rússneska olíufyrirtækisins Lukoil var opnuð í New York fylki fyrir fjórtán árum síðan.Happily talk re: my contact w Mr. Putin & his associates, took place in '03 in full view of press & public under oath. Would you &your team? https://t.co/yXgw3U8tmQ— Chuck Schumer (@SenSchumer) March 3, 2017 Seinna deildi Trump frétt Politico og sagðist einnig vilja rannsókn á Nancy Pelosi, sem hafði áður neitað að hafa hitt Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Í frétt Politico má sjá mynd af fundi þeirra Kislyak og Pelosi árið 2010 þegar Dimitriy Medvedev var forseti Rússlands.I hereby demand a second investigation, after Schumer, of Pelosi for her close ties to Russia, and lying about it. https://t.co/qCDljfF3wN— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, er þessa daganna undir mikilli pressu og er sakaður um að hafa logið undir eiðstaf fvarðandi samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Möguleg tengsl Donald Trump og starfsmanna hans við Rússland hafa valdið honum miklum vandræðum. Rússar eru sakaðir um að hafa haft áhrif á kosningarnar og þá meðal annars með tölvuárásum og áróðri. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvort að ráðgjafar Trump hafi starfað með Rússum. Sem yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna er Sessions í raun yfir þeirri rannsókn. Hann sagði sig þó frá rannsókninni í gærkvöldi. Þingmenn Demókrata vilja þó að Sessions segi af sér og segja afsökun hans fyrir því að hafa afvegaleitt þingmenn sé ekki trúverðug.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir „Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3. mars 2017 08:01 Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18 Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
„Þetta eru algerar nornaveiðar“ Donald Trump segir Jeff Sessions ekki hafa logið og að demókratar hafi tapað tengslum við raunveruleikan. 3. mars 2017 08:01
Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45
Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18