Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. mars 2017 19:53 Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. Þar tók Frjálsíþróttasamband Íslands, ÍR-ingar, vinir og frændfólk á móti Anítu við komuna frá Belgrad þar sem hún vann til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM innanhúss. „Þetta er kannski skemmtilegur dagur en svolítið þreyttur,“ sagði Aníta í samtali við Arnar Björnsson í Leifsstöð. Aníta segist ekki hafa verið úti alla nóttina að skemmta sér. „Nei, við flugum svo snemma. En við fórum aðeins til að sýna okkur og sjá aðra,“ sagði Aníta. Arnar ræddi einnig við ömmu Anítu, Önnu Guðmundsdóttir, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06 Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998 Aníta Hinriksdóttir vann í dag til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM 2017 innanhúss sem fer fram í Belgrad. 5. mars 2017 16:58 Vel tekið á móti Anítu í Leifsstöð | Myndband Bronskonan Aníta Hinriksdóttir kom til landsins í dag og fékk höfðinglegar mótttökur við heimkomuna. 6. mars 2017 14:54 Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. 5. mars 2017 17:04 Freyr, formaður FRÍ: Þetta er frábært skref á ferli Anítu Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 17:31 Sjáið Anítu með EM-bronsið sitt | Myndir Aníta Hinriksdóttir varð í kvöld fyrsti Íslendingurinn í nítján ár til að stíga upp á verðlaunapall á Evrópumeistaramóti. 5. mars 2017 22:04 Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. 6. mars 2017 06:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. Þar tók Frjálsíþróttasamband Íslands, ÍR-ingar, vinir og frændfólk á móti Anítu við komuna frá Belgrad þar sem hún vann til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM innanhúss. „Þetta er kannski skemmtilegur dagur en svolítið þreyttur,“ sagði Aníta í samtali við Arnar Björnsson í Leifsstöð. Aníta segist ekki hafa verið úti alla nóttina að skemmta sér. „Nei, við flugum svo snemma. En við fórum aðeins til að sýna okkur og sjá aðra,“ sagði Aníta. Arnar ræddi einnig við ömmu Anítu, Önnu Guðmundsdóttir, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06 Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998 Aníta Hinriksdóttir vann í dag til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM 2017 innanhúss sem fer fram í Belgrad. 5. mars 2017 16:58 Vel tekið á móti Anítu í Leifsstöð | Myndband Bronskonan Aníta Hinriksdóttir kom til landsins í dag og fékk höfðinglegar mótttökur við heimkomuna. 6. mars 2017 14:54 Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. 5. mars 2017 17:04 Freyr, formaður FRÍ: Þetta er frábært skref á ferli Anítu Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 17:31 Sjáið Anítu með EM-bronsið sitt | Myndir Aníta Hinriksdóttir varð í kvöld fyrsti Íslendingurinn í nítján ár til að stíga upp á verðlaunapall á Evrópumeistaramóti. 5. mars 2017 22:04 Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. 6. mars 2017 06:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06
Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998 Aníta Hinriksdóttir vann í dag til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM 2017 innanhúss sem fer fram í Belgrad. 5. mars 2017 16:58
Vel tekið á móti Anítu í Leifsstöð | Myndband Bronskonan Aníta Hinriksdóttir kom til landsins í dag og fékk höfðinglegar mótttökur við heimkomuna. 6. mars 2017 14:54
Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna. 5. mars 2017 17:04
Freyr, formaður FRÍ: Þetta er frábært skref á ferli Anítu Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 17:31
Sjáið Anítu með EM-bronsið sitt | Myndir Aníta Hinriksdóttir varð í kvöld fyrsti Íslendingurinn í nítján ár til að stíga upp á verðlaunapall á Evrópumeistaramóti. 5. mars 2017 22:04
Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. 6. mars 2017 06:30