Aníta vann bronsverðlaun á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2017 16:06 Aníta Hinriksdóttir á fullri ferð í úrslitahlaupinu. Vísir/EPA Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. Aníta kom í mark á 2:01,25 mínútum og varð rétt við Íslandsmetið sitt sem hún setti fyrir einum mánuði síðan. Svisslendingurinn Selina Büchel varð Evrópumeistari á svissnesku meti en hún kom í mark á 2:00,38 mínútum eða einu sekúndubroti á undan hinni bresku Shelayna Oskan-Clarke. Aníta byrjaði aftarlega en hljóp af skynsemi og passaði að lokast ekki inni. Hún var heppinn að hin sænska Lovisa Lindh datt ekki á hana en kom sér í framhaldinu upp í þriðja sætið þar sem hún hélt sér út hlaupið. Aníta ógnaði ekki þeim tveimur fyrstu sem hlupu báðar frábærlega. Aníta gerði sitt og tryggði sér sín fyrstu verðlaun á stórmóti fullorðinna. Þetta eru sjöttu verðlaun Íslendinga á EM innanhúss og þau fyrstu síðan að Vala Flosadóttir vann brons í stangarstökki á EM 1998. Ísland hafði ennfremur ekki unnið verðlaun á stórmóti í frjálsum síðan að Jón Arnar Magnússon varð annar í sjöþraut á HM innanhúss í Lissabon árið 2001.Aníta Hinriksdóttir.Vísir/EPAHér má sjá endasprettinn hjá Anítu:Brons hjá @annyhinriks á EM innanhúss í Belgrad. Innilega til hamingju. Hlaupið í heild má sjá hér: https://t.co/hAa3Pz6UZd #frjalsar pic.twitter.com/LbY6sWzeQB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 5, 2017 Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. Aníta kom í mark á 2:01,25 mínútum og varð rétt við Íslandsmetið sitt sem hún setti fyrir einum mánuði síðan. Svisslendingurinn Selina Büchel varð Evrópumeistari á svissnesku meti en hún kom í mark á 2:00,38 mínútum eða einu sekúndubroti á undan hinni bresku Shelayna Oskan-Clarke. Aníta byrjaði aftarlega en hljóp af skynsemi og passaði að lokast ekki inni. Hún var heppinn að hin sænska Lovisa Lindh datt ekki á hana en kom sér í framhaldinu upp í þriðja sætið þar sem hún hélt sér út hlaupið. Aníta ógnaði ekki þeim tveimur fyrstu sem hlupu báðar frábærlega. Aníta gerði sitt og tryggði sér sín fyrstu verðlaun á stórmóti fullorðinna. Þetta eru sjöttu verðlaun Íslendinga á EM innanhúss og þau fyrstu síðan að Vala Flosadóttir vann brons í stangarstökki á EM 1998. Ísland hafði ennfremur ekki unnið verðlaun á stórmóti í frjálsum síðan að Jón Arnar Magnússon varð annar í sjöþraut á HM innanhúss í Lissabon árið 2001.Aníta Hinriksdóttir.Vísir/EPAHér má sjá endasprettinn hjá Anítu:Brons hjá @annyhinriks á EM innanhúss í Belgrad. Innilega til hamingju. Hlaupið í heild má sjá hér: https://t.co/hAa3Pz6UZd #frjalsar pic.twitter.com/LbY6sWzeQB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 5, 2017
Frjálsar íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti