
Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir

Frjálsíþróttasamband Íslands í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson stóðu fyrir fögnuðinum.
Fjöldi fólks lagði leið sína í Laugardalshöllina til að fagna með Anítu.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var viðstaddur og tók meðfylgjandi myndir.
Tengdar fréttir

Aníta vann bronsverðlaun á EM
Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu.

Sjöttu verðlaun Íslendings á EM og þau fyrstu síðan 1998
Aníta Hinriksdóttir vann í dag til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM 2017 innanhúss sem fer fram í Belgrad.

Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband
Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag.

Vel tekið á móti Anítu í Leifsstöð | Myndband
Bronskonan Aníta Hinriksdóttir kom til landsins í dag og fékk höfðinglegar mótttökur við heimkomuna.

Aníta ætlar að reyna að klára lyfjaprófið fyrir verðlaunahendinguna
Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í dag þegar hún kom þriðja í mark í 800 metra hlaupi kvenna.

Freyr, formaður FRÍ: Þetta er frábært skref á ferli Anítu
Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, var að sjálfsögðu mjög kátur þegar Vísir heyrði í honum eftir að Aníta Hinriksdóttir tryggði sér bronsverðlaun á EM innanhúss í Belgrad í Serbíu.

Sjáið Anítu með EM-bronsið sitt | Myndir
Aníta Hinriksdóttir varð í kvöld fyrsti Íslendingurinn í nítján ár til að stíga upp á verðlaunapall á Evrópumeistaramóti.

Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi
Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu.