Trump: Íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 17:56 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að íbúar Svíþjóðar viti að hann hafi rétt fyrir sér um meint ástand mála þar í landi. BBC greinir frá.Um síðustu helgi hélt Trump fjöldafund þar sem hann vísaði til árásar í Svíþjóð sem aldrei átti sér þó stað. Síðar sagði Trump að hann hefði ekki verið að tala um neitt sérstakt atvik þar í landi heldur frekar verið að vísa til aukinnar glæpatíðni í Svíþjóð. Á fundi samtaka íhaldsmanna í Bandaríkjunum viðurkenndi Trump að hann hefði mátt þola mikinn þrýsting eftir ummæli sín um Svíþjóð en virðist þó ekki ætla að bakka með ummæli sín um „ástandið“ í Svíþjóð. „Ég elska Svíþjóð,“ sagði Trump. „En íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér,“ sagði Trump á fundinum fyrr í dag. Trump hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um ástandið í Svíþjóð og tísti um daginn að fjölmiðlar væru að reyna að halda því fram að straumur innflytjenda til Svíþjóðar væri að virka stórvel. Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. Þau segja röngum upplýsingum um landið hafa verið dreift ítrekað að undanförnu og svöruðu rangfærslum sem komið hafa upp í umræðunni undanfarna daga. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19. febrúar 2017 23:50 Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24. febrúar 2017 12:15 Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19. febrúar 2017 08:45 Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19. febrúar 2017 18:46 Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að íbúar Svíþjóðar viti að hann hafi rétt fyrir sér um meint ástand mála þar í landi. BBC greinir frá.Um síðustu helgi hélt Trump fjöldafund þar sem hann vísaði til árásar í Svíþjóð sem aldrei átti sér þó stað. Síðar sagði Trump að hann hefði ekki verið að tala um neitt sérstakt atvik þar í landi heldur frekar verið að vísa til aukinnar glæpatíðni í Svíþjóð. Á fundi samtaka íhaldsmanna í Bandaríkjunum viðurkenndi Trump að hann hefði mátt þola mikinn þrýsting eftir ummæli sín um Svíþjóð en virðist þó ekki ætla að bakka með ummæli sín um „ástandið“ í Svíþjóð. „Ég elska Svíþjóð,“ sagði Trump. „En íbúar Svíþjóðar vita að ég hef rétt fyrir mér,“ sagði Trump á fundinum fyrr í dag. Trump hefur sakað fjölmiðla um að ljúga til um ástandið í Svíþjóð og tísti um daginn að fjölmiðlar væru að reyna að halda því fram að straumur innflytjenda til Svíþjóðar væri að virka stórvel. Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. Þau segja röngum upplýsingum um landið hafa verið dreift ítrekað að undanförnu og svöruðu rangfærslum sem komið hafa upp í umræðunni undanfarna daga.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19. febrúar 2017 23:50 Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24. febrúar 2017 12:15 Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19. febrúar 2017 08:45 Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19. febrúar 2017 18:46 Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Trump segist ekki hafa verið að tala um neitt sérstakt atvik í Svíþjóð Bandaríkjaforseti hefur tjáð sig um fullyrðingar sínar um árás í Svíþjóð. 19. febrúar 2017 23:50
Svíar svara „ónákvæmum upplýsingum“ um ástandið í Svíþjóð Yfirvöld í Svíþjóð virðast þreytt á ónákvæmum upplýsingum um landið og hið meinta ástand þar varðandi innflytjendur og glæpi. 24. febrúar 2017 12:15
Trump vísaði til árásar í Svíþjóð í gærkvöldi sem aldrei átti sér stað Þriðja sinn sem Donald Trump eða talsmenn hans skálda hryðjuverkaárásir. 19. febrúar 2017 08:45
Svíar krefjast skýringa á fullyrðingum Bandaríkjaforseta Svíar furða sig á ummælum Donalds Trump um árásir í landinu. 19. febrúar 2017 18:46
Trump segir fjölmiðla ljúga um ástandið í Svíþjóð Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir rangar upplýsingar um hið meinta „ástand“ vera sífellt að aukast. 20. febrúar 2017 15:15