Stjörnukonur minnkuðu forskot Fram á toppnum | Úrslit og markaskorar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2017 21:58 Helena Rut Örvarsdóttir skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna í kvöld. Vísir/Eyþór Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Stjörnukonur fóru í Árbæinn og unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimastúlkum í Fylki, 34-24. Stjörnuliðið hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Fram, Fyrr um kvöldið hafði ÍBV verið fyrst allra liða til að vinna Fram í vetur og Grótta minnsti á sig með sigri á Val á Hlíðarenda. Fylkisliðið er eitt á botninum og átti ekki möguleika á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjum Olís-deildar kvenna í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:Fylkir - Stjarnan 24-34 (9-18)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Vera Pálsdóttir 5, Christine Rishaug 4, Hafdís Shizuka Iura 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Kristín Viðarsdóttir Scheving 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1.Valur - Grótta 22-26 (8-15)Mörk Vals: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Satkauskaite 6, Gerður Arinbjarnar 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Kristine Haheim Vike 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Lovísa Thompson 3, Sunna María Einarsdóttir 1.ÍBV - Fram 32-26 (13-12)Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 11 (17), Greta Kavaliuskaite 8/1 (16/1), Sandra Dís Sigurðardóttir 6 (9), Telma Silva Amado 3 (3), Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1 (2), Ásta Björt Júlíusdóttir (2/2).Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 16 (41/3, 39%), Guðný Jenný Ásmundsdóttir (1/1, 0%).Mörk Fram (skot): Steinunn Björnsdóttir 5 (11), Ragnheiður Júlíusdóttir 5 (13), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4/3 (6/3), Hildur Þorgeirsdóttir 3 (8), Marthe Sördal 2 (3), Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (5), Elva Þóra Arnardóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir 1/1 (1/1), Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1 (2), Rebekka Rut Skúladóttir (1).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14/2 (42/2, 33%), Heiðrún Dís Magnúsdóttir 1 (5/1, 20%). Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00 Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Stjörnukonur fóru í Árbæinn og unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimastúlkum í Fylki, 34-24. Stjörnuliðið hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Fram, Fyrr um kvöldið hafði ÍBV verið fyrst allra liða til að vinna Fram í vetur og Grótta minnsti á sig með sigri á Val á Hlíðarenda. Fylkisliðið er eitt á botninum og átti ekki möguleika á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjum Olís-deildar kvenna í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:Fylkir - Stjarnan 24-34 (9-18)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Vera Pálsdóttir 5, Christine Rishaug 4, Hafdís Shizuka Iura 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Kristín Viðarsdóttir Scheving 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1.Valur - Grótta 22-26 (8-15)Mörk Vals: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Satkauskaite 6, Gerður Arinbjarnar 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Kristine Haheim Vike 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Lovísa Thompson 3, Sunna María Einarsdóttir 1.ÍBV - Fram 32-26 (13-12)Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 11 (17), Greta Kavaliuskaite 8/1 (16/1), Sandra Dís Sigurðardóttir 6 (9), Telma Silva Amado 3 (3), Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1 (2), Ásta Björt Júlíusdóttir (2/2).Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 16 (41/3, 39%), Guðný Jenný Ásmundsdóttir (1/1, 0%).Mörk Fram (skot): Steinunn Björnsdóttir 5 (11), Ragnheiður Júlíusdóttir 5 (13), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4/3 (6/3), Hildur Þorgeirsdóttir 3 (8), Marthe Sördal 2 (3), Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (5), Elva Þóra Arnardóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir 1/1 (1/1), Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1 (2), Rebekka Rut Skúladóttir (1).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14/2 (42/2, 33%), Heiðrún Dís Magnúsdóttir 1 (5/1, 20%).
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00 Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00
Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50