Þingið staðfestir Sessions í embætti dómsmálaráðherra atli ísleifsson skrifar 9. febrúar 2017 08:23 Jeff Sessions er mjög umdeildur maður í bandarískum stjórnmálum. Vísir/AFP Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gærkvöldi útnefningu Donald Trump á Jeff Sessions í embætti dómsmálaráðherra með 52 atkvæðum gegn 47 eftir heitar umræður. Sessions er mjög umdeildur maður í bandarískum stjórnmálum. Hann er öldungadeildarþingmaður en áður var hann dómsmálaráðherra Alabama-ríkis þar sem hann þótti fullur fordóma í garð svartra. Í frétt BBC kemur frma að ekkja Martin Luther Kings hafi verið á meðal þeirra sem komu í veg fyrir að hann yrði settur í embætti alríkisdómara árið 1986. Í yfirheyrslum áður en útnefning hans nú var staðfest ítrekuðu Demókratar vondan feril Sessions í mannréttindamálum, en hann er meðal annars sagður hafa gert allt sem hann gat til að koma í veg fyrir að svartir gætu kosið þegar hann var dómsmálaráðherra í Alabama. Atkvæðagreiðslan í öldungadeildinni fylgdi flokkslínum en þó greiddi einn öldungadeildarþingmaður demókrata atkvæði með útnefningu hans. Sessions mun nú taka við stjórn dómsmálaráðuneytisins með sína 113 þúsund starfsmenn, þar af 93 alríkissaksóknara. Forsetinn óskaði Sessions til hamingju með embættið í Twitter-færslu í gærkvöldi.Congratulations to our new Attorney General, @SenatorSessions! pic.twitter.com/e0buP1K83z— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 9, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Betsy DeVos: Hvað skýrir óvinsældir hennar? Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær DeVos í embætti menntamálaráðherra, þar sem varaforsetinn þurfti að greiða úrslitaatkvæðið. 8. febrúar 2017 11:47 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gærkvöldi útnefningu Donald Trump á Jeff Sessions í embætti dómsmálaráðherra með 52 atkvæðum gegn 47 eftir heitar umræður. Sessions er mjög umdeildur maður í bandarískum stjórnmálum. Hann er öldungadeildarþingmaður en áður var hann dómsmálaráðherra Alabama-ríkis þar sem hann þótti fullur fordóma í garð svartra. Í frétt BBC kemur frma að ekkja Martin Luther Kings hafi verið á meðal þeirra sem komu í veg fyrir að hann yrði settur í embætti alríkisdómara árið 1986. Í yfirheyrslum áður en útnefning hans nú var staðfest ítrekuðu Demókratar vondan feril Sessions í mannréttindamálum, en hann er meðal annars sagður hafa gert allt sem hann gat til að koma í veg fyrir að svartir gætu kosið þegar hann var dómsmálaráðherra í Alabama. Atkvæðagreiðslan í öldungadeildinni fylgdi flokkslínum en þó greiddi einn öldungadeildarþingmaður demókrata atkvæði með útnefningu hans. Sessions mun nú taka við stjórn dómsmálaráðuneytisins með sína 113 þúsund starfsmenn, þar af 93 alríkissaksóknara. Forsetinn óskaði Sessions til hamingju með embættið í Twitter-færslu í gærkvöldi.Congratulations to our new Attorney General, @SenatorSessions! pic.twitter.com/e0buP1K83z— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 9, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Betsy DeVos: Hvað skýrir óvinsældir hennar? Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær DeVos í embætti menntamálaráðherra, þar sem varaforsetinn þurfti að greiða úrslitaatkvæðið. 8. febrúar 2017 11:47 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Betsy DeVos: Hvað skýrir óvinsældir hennar? Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í gær DeVos í embætti menntamálaráðherra, þar sem varaforsetinn þurfti að greiða úrslitaatkvæðið. 8. febrúar 2017 11:47