Í beinni: Donald tekur við embætti forseta Bandaríkjanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. janúar 2017 10:31 Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Hann mun verða 45. forseti Bandaríkjanna og tekur við embætti af Barack Obama sem gegnt hefur embætti undanfarin átta ár. Vísir mun sýna beint frá innsetningarathöfninni og sjá má athöfnina í spilaranum hér fyrir ofan. Fylgst verður vel með í allan dag en hér fyrir neðan má bæði sjá dagskrá dagsins sem og nýjustu tíðindi sem birtast sjálfkrafa.Dagskrá dagsins14:30: Innsetningarathöfnin á tröppum þinghússins hefst. Tónlistaratriði.16:30: John Roberts, forseti hæstiréttar Bandaríkjanna, tekur eiðstaf af Mike Pence varaforseta.17:00: Trump sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna. Að því loknu flytur hann innsetningarræðu sína.20:00-22:00: Trump og Pence verður ekið um 2,4 kílómetra leið niður Pennsylvania Avenue. Reiknað er með að fjöldi fólks muni þar fylgjast með.00:00-04:00: Trump og Pence munu ásamt eiginkonum sínum sækja þrjár opinberar veislur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19. janúar 2017 07:00 Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19. janúar 2017 14:39 Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00 Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. Hann mun verða 45. forseti Bandaríkjanna og tekur við embætti af Barack Obama sem gegnt hefur embætti undanfarin átta ár. Vísir mun sýna beint frá innsetningarathöfninni og sjá má athöfnina í spilaranum hér fyrir ofan. Fylgst verður vel með í allan dag en hér fyrir neðan má bæði sjá dagskrá dagsins sem og nýjustu tíðindi sem birtast sjálfkrafa.Dagskrá dagsins14:30: Innsetningarathöfnin á tröppum þinghússins hefst. Tónlistaratriði.16:30: John Roberts, forseti hæstiréttar Bandaríkjanna, tekur eiðstaf af Mike Pence varaforseta.17:00: Trump sver embættiseið sem forseti Bandaríkjanna. Að því loknu flytur hann innsetningarræðu sína.20:00-22:00: Trump og Pence verður ekið um 2,4 kílómetra leið niður Pennsylvania Avenue. Reiknað er með að fjöldi fólks muni þar fylgjast með.00:00-04:00: Trump og Pence munu ásamt eiginkonum sínum sækja þrjár opinberar veislur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19. janúar 2017 07:00 Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19. janúar 2017 14:39 Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00 Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19. janúar 2017 07:00
Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19. janúar 2017 14:39
Geir H. Haarde verður viðstaddur innsetningarathöfn Trumps Öllum sendiherrum erlendra ríkja í Washington-borg er boðið til embættistökunnar og er það bandaríska utanríkisráðuneytið sem heldur utan um skipulag þess 20. janúar 2017 07:00
Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20. janúar 2017 07:00
Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37