Trump heitir rannsókn á meintu kosningasvindli Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2017 13:00 Trump sagði frá ætlunum sínum á Twitter nú fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að eftir því hvernig niðurstöður rannsóknarinnar verða muni verða tekið á kosningakerfinu í Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að opna umfangsmikla rannsókn á meintu kosningasvindli í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember. Fyrir kosningarnar hélt hann því fram að verið væri að svindla á sér og allt frá því að í ljós kom að hann vann án þess að fá meirihluta atkvæða hefur Trump haldið því fram að milljónir hafi kosið ólöglega. Hann hefur þó aldrei lagt fram sannanir fyrir yfirlýsingum sínum. Trump sagði frá ætlunum sínum á Twitter nú fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að eftir því hvernig niðurstöður rannsóknarinnar verða muni verða tekið á kosningakerfinu í Bandaríkjunum. Meðal þess sem hann vill að verði skoðað er hvort að ólöglegir innflytjendur hefðu kosið, látið fólk og hvort einhverjir hefðu kosið í tveimur ríkjum.I will be asking for a major investigation into VOTER FRAUD, including those registered to vote in two states, those who are illegal and....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 even, those registered to vote who are dead (and many for a long time). Depending on results, we will strengthen up voting procedures!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 Nú síðast hélt Trump því fram í byrjun vikunnar að hann hefði unnið með meirihluta atkvæða ef þrjár til fimm milljónir ólöglegra atkvæða hefðu ekki borist. Sean Spicer talsmaður Hvíta hússins ítrekaði þessa trú Trump og sagði hana byggja á „upplýsingum sem honum hefði borist“.Engar vísbendingar um umfangsmikið kosningasvindl hafa hins vegar komið fram. Spicer benti á Pew rannsókn til stuðnings ásökunum Trump, en samkvæmt Politico hefur höfundur rannsóknarinnar gefið út að hún styðji ekki við yfirlýsingar Trump. Hann segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að milljónir látinna einstaklinga væru skráðir kjósendur, en þeir hefðu ekki fundið vísbendingar um að nokkur þeirra hefði kosið. Öldungadeildarþingmaðurinn og forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir þó að vandamálið sé ekki kosningasvindl. Þess í stað sé það að Repúblikanar hafi gert fátækum, lituðum og gömlu fólki erfiðara að kjósa.Trump is telling Republicans to accelerate voter suppression, to make it harder for the poor, young, elderly and people of color to vote. https://t.co/dMBKr5Kopn— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 The great political crisis we face is not voter fraud, which barely exists. It's voter suppression and the denial of voting rights.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 Our job is to fight back, and do everything we can to protect American democracy from cowardly Republican governors and legislators.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25. janúar 2017 11:28 Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Þónokkrir fatahönnuðir hafa ákveðið að klæða ekki nýju forsetafrúnna vegna skoðanna Trump. 25. janúar 2017 10:30 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03 Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25. janúar 2017 08:14 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur heitið því að opna umfangsmikla rannsókn á meintu kosningasvindli í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í nóvember. Fyrir kosningarnar hélt hann því fram að verið væri að svindla á sér og allt frá því að í ljós kom að hann vann án þess að fá meirihluta atkvæða hefur Trump haldið því fram að milljónir hafi kosið ólöglega. Hann hefur þó aldrei lagt fram sannanir fyrir yfirlýsingum sínum. Trump sagði frá ætlunum sínum á Twitter nú fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að eftir því hvernig niðurstöður rannsóknarinnar verða muni verða tekið á kosningakerfinu í Bandaríkjunum. Meðal þess sem hann vill að verði skoðað er hvort að ólöglegir innflytjendur hefðu kosið, látið fólk og hvort einhverjir hefðu kosið í tveimur ríkjum.I will be asking for a major investigation into VOTER FRAUD, including those registered to vote in two states, those who are illegal and....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 even, those registered to vote who are dead (and many for a long time). Depending on results, we will strengthen up voting procedures!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017 Nú síðast hélt Trump því fram í byrjun vikunnar að hann hefði unnið með meirihluta atkvæða ef þrjár til fimm milljónir ólöglegra atkvæða hefðu ekki borist. Sean Spicer talsmaður Hvíta hússins ítrekaði þessa trú Trump og sagði hana byggja á „upplýsingum sem honum hefði borist“.Engar vísbendingar um umfangsmikið kosningasvindl hafa hins vegar komið fram. Spicer benti á Pew rannsókn til stuðnings ásökunum Trump, en samkvæmt Politico hefur höfundur rannsóknarinnar gefið út að hún styðji ekki við yfirlýsingar Trump. Hann segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að milljónir látinna einstaklinga væru skráðir kjósendur, en þeir hefðu ekki fundið vísbendingar um að nokkur þeirra hefði kosið. Öldungadeildarþingmaðurinn og forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir þó að vandamálið sé ekki kosningasvindl. Þess í stað sé það að Repúblikanar hafi gert fátækum, lituðum og gömlu fólki erfiðara að kjósa.Trump is telling Republicans to accelerate voter suppression, to make it harder for the poor, young, elderly and people of color to vote. https://t.co/dMBKr5Kopn— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 The great political crisis we face is not voter fraud, which barely exists. It's voter suppression and the denial of voting rights.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017 Our job is to fight back, and do everything we can to protect American democracy from cowardly Republican governors and legislators.— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25. janúar 2017 11:28 Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Þónokkrir fatahönnuðir hafa ákveðið að klæða ekki nýju forsetafrúnna vegna skoðanna Trump. 25. janúar 2017 10:30 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03 Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25. janúar 2017 08:14 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25. janúar 2017 11:28
Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Þónokkrir fatahönnuðir hafa ákveðið að klæða ekki nýju forsetafrúnna vegna skoðanna Trump. 25. janúar 2017 10:30
Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03
Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25. janúar 2017 08:14