Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2017 12:09 Vladimir Putin og Donald Trump. Vísir/Getty Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Í forsíðufrétt Sunday Times í dag segir að starfsmenn Trump hafi sagt breskum embættismönnum frá því að fundur Trump og Putin í Reykjavík yrði fyrsta embættisferð Trump. Nú segir Financial Times frá því að stjórnvöld í Rússlandi hafi verið að íhuga að halda slíkan fund á Íslandi. „Fyrsti fundurinn ætti ekki að gerast í Rússlandi né í Bandaríkjunum heldur í hlutlausu landi,“ segir rússneskur embættismaður við FT. „Það mun ekki vera í London, og ekki í Þýskalandi, þar sem bæði ríkin eru óvinveitt Rússlandi. Það getur ekki verið í Frakklandi, þar sem hægt væri að líta á það sem óviðeigandi þar sem að kosningabarátta stendur nú yfir. Hvað með Ísland?“FT ræddi við tvo rússneska embættismenn sem segja báðir að Reykjavíkurfundur hafi verið til skoðunar þar í landi. Talsmaður Putin hefur þó ekki svarað fyrirspurn blaðamanna. Báðir segja að til standi að halda fundinn fyrir sumarið, en segja að þeir vilja ekki ýta á eftir Trump.Trump hefur sagt að hann ætli að fara til Bretlands og þá mögulega í febrúar. Embættismennirnir segjast vonast til þess að hægt verði að tengja mögulegan fund í Reykjavík við þá ferð Trump til Evrópu. Annað hvort fyrir ferðina eða eftir hana. Frétt um að Íslendingar séu tilbúnir til að halda fund Trump og Putin er sú mest lesna hjá rússnesku fréttaveitunni Tass, þegar þetta er skrifað. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Í forsíðufrétt Sunday Times í dag segir að starfsmenn Trump hafi sagt breskum embættismönnum frá því að fundur Trump og Putin í Reykjavík yrði fyrsta embættisferð Trump. Nú segir Financial Times frá því að stjórnvöld í Rússlandi hafi verið að íhuga að halda slíkan fund á Íslandi. „Fyrsti fundurinn ætti ekki að gerast í Rússlandi né í Bandaríkjunum heldur í hlutlausu landi,“ segir rússneskur embættismaður við FT. „Það mun ekki vera í London, og ekki í Þýskalandi, þar sem bæði ríkin eru óvinveitt Rússlandi. Það getur ekki verið í Frakklandi, þar sem hægt væri að líta á það sem óviðeigandi þar sem að kosningabarátta stendur nú yfir. Hvað með Ísland?“FT ræddi við tvo rússneska embættismenn sem segja báðir að Reykjavíkurfundur hafi verið til skoðunar þar í landi. Talsmaður Putin hefur þó ekki svarað fyrirspurn blaðamanna. Báðir segja að til standi að halda fundinn fyrir sumarið, en segja að þeir vilja ekki ýta á eftir Trump.Trump hefur sagt að hann ætli að fara til Bretlands og þá mögulega í febrúar. Embættismennirnir segjast vonast til þess að hægt verði að tengja mögulegan fund í Reykjavík við þá ferð Trump til Evrópu. Annað hvort fyrir ferðina eða eftir hana. Frétt um að Íslendingar séu tilbúnir til að halda fund Trump og Putin er sú mest lesna hjá rússnesku fréttaveitunni Tass, þegar þetta er skrifað.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24
Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45
Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23