Donald Trump: „Brexit er frábært fyrir Bretland“ nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 15. janúar 2017 22:47 Trump styður Brexit heilshugar. vísir/epa „Það var snjallræði hjá Bretum að ganga út [úr ESB].“ Þetta sagði Donald Trump í viðtali við The Sunday Times. Er þetta í fyrsta skipti sem Trump veitir breskum miðli viðtal. Í viðtalinu staðhæfði Trump meðal annars að hann myndi koma á viðskiptasamningi milli Bretlands og Bandaríkjanna skömmu eftir að hann tæki við embætti forseta Bandaríkjanna. Trump tekur formlega við embættinu á föstudaginn næstkomandi. Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrti skömmu eftir að niðurstöðurnar úr Brexit-atkvæðagreiðslunni voru ljósar að Bretland færi „aftast í röðina“ þegar kæmi að viðskiptum á milli ríkjanna tveggja þegar Bretar yfirgæfu ESB. Aðspurður um hvort sú yrði raunin svaraði Trump því neitandi. „Þið eruð að gera góða hluti, ég held að þetta gangi ljómandi vel,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Trump jafnframt að hann teldi að Evrópusambandinu væri fyrst og fremst stýrt af Þýskalandi. Hann notaði jafnframt tækifærið og gagnrýndi innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands og sagði hana gera „stór mistök“ í þeim málaflokki. Brexit Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
„Það var snjallræði hjá Bretum að ganga út [úr ESB].“ Þetta sagði Donald Trump í viðtali við The Sunday Times. Er þetta í fyrsta skipti sem Trump veitir breskum miðli viðtal. Í viðtalinu staðhæfði Trump meðal annars að hann myndi koma á viðskiptasamningi milli Bretlands og Bandaríkjanna skömmu eftir að hann tæki við embætti forseta Bandaríkjanna. Trump tekur formlega við embættinu á föstudaginn næstkomandi. Barack Obama Bandaríkjaforseti fullyrti skömmu eftir að niðurstöðurnar úr Brexit-atkvæðagreiðslunni voru ljósar að Bretland færi „aftast í röðina“ þegar kæmi að viðskiptum á milli ríkjanna tveggja þegar Bretar yfirgæfu ESB. Aðspurður um hvort sú yrði raunin svaraði Trump því neitandi. „Þið eruð að gera góða hluti, ég held að þetta gangi ljómandi vel,“ sagði hann. Í viðtalinu sagði Trump jafnframt að hann teldi að Evrópusambandinu væri fyrst og fremst stýrt af Þýskalandi. Hann notaði jafnframt tækifærið og gagnrýndi innflytjendastefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands og sagði hana gera „stór mistök“ í þeim málaflokki.
Brexit Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24 Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. 14. janúar 2017 16:24
Leiðtogar Evrópu sammála um að refsa Bretlandi Sjá það sem einu leiðina til að sporna gegn upprisu popúlista um alla Evrópu og halda ESB saman. 19. nóvember 2016 23:38
Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. 14. janúar 2017 18:14