Trump gagnrýnir þingmenn Repúblikana Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2017 15:29 Donald Trump segir önnur mál mun meira aðkallandi. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt þingmenn Repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins fyrir ákvörðun þeirra að veikja einingu á vegum þingsins sem rannsakar siðferðisleg álitamál sem snúa að þingmönnum. Samkvæmt tillögunum, sem Repúblikanar á þingi hafa samþykkt, myndi einingin (Office of Congressional Ethics), sem nú er sjálfstæð, heyra beint undir eina að nefndum þingsins. Í frétt BBC segir að þingmenn komi saman síðar í dag til að greiða atkvæði atkvæði um tillöguna, en Repúblikanar eru í meirihluta á þinginu. Trump segir á Twitter að ekki rétt að leggja áherslu á þetta mál á þessari stundu, þó að starfsemi einingarinnar kunni að vera ósanngjörn. Mikilvægara sé að taka fyrir skattabreytingar, heilbrigðsmál og fleiri mál. Demókratar hafa sömuleiðis gagnrýnt framgöngu Repúblikana.With all that Congress has to work on, do they really have to make the weakening of the Independent Ethics Watchdog, as unfair as it— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017 ........may be, their number one act and priority. Focus on tax reform, healthcare and so many other things of far greater importance! #DTS— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt þingmenn Repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins fyrir ákvörðun þeirra að veikja einingu á vegum þingsins sem rannsakar siðferðisleg álitamál sem snúa að þingmönnum. Samkvæmt tillögunum, sem Repúblikanar á þingi hafa samþykkt, myndi einingin (Office of Congressional Ethics), sem nú er sjálfstæð, heyra beint undir eina að nefndum þingsins. Í frétt BBC segir að þingmenn komi saman síðar í dag til að greiða atkvæði atkvæði um tillöguna, en Repúblikanar eru í meirihluta á þinginu. Trump segir á Twitter að ekki rétt að leggja áherslu á þetta mál á þessari stundu, þó að starfsemi einingarinnar kunni að vera ósanngjörn. Mikilvægara sé að taka fyrir skattabreytingar, heilbrigðsmál og fleiri mál. Demókratar hafa sömuleiðis gagnrýnt framgöngu Repúblikana.With all that Congress has to work on, do they really have to make the weakening of the Independent Ethics Watchdog, as unfair as it— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017 ........may be, their number one act and priority. Focus on tax reform, healthcare and so many other things of far greater importance! #DTS— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira