Ólympíumeistarinn og heimsmetshafinn er hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2017 18:00 Ashton Eaton með Ólympíugullið sitt. Vísir/Getty Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril. Ashton Eaton er 28 ára gamall en bæði hann og eiginkona hans, Brianne Theisen-Eaton, tilkynntu á heimasíðu sinni í dag að þau hafi ákveðið að draga sig í hlé. Brianne Theisen-Eaton vann bronsverðlaun í sjöþraut á Ólympíuleikunum í Ríó en hún keppir fyrir Kanada. „Það eru tíu ár síðan ég byrjaði að keppa í tugþraut og mér finnst það við hæfi að kveðja núna og prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Ashton Eaton inn á heimsíðu sína. Ashton Eaton er handhafi heimsmetsins í tugþraut (9045 stig) og hefur unnið gullverðlaun á bæði tveimur síðustu Ólympíuleikum (2012 og 2016) sem og á tveimur síðustu heimsmeistaramótum (2013 og 2015). Ashton Eaton varð aðeins annar maðurinn á eftir Tékkanum Roman Sebrle til að komast yfir níu þúsund stiga múrinn. Hann sló heimsmet Roman Sebrle árið 2012 (9039 stig) og bætti síðan eigið heimsmet rúmum þremur árum síðar (9045 stig) Þegar Ashton Eaton varð Ólympíumeistari í Ríó í ágúst varð hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til að verja Ólympíugullið í tugþraut. Hann hefur auk þess aldrei tapað tugþrautarkeppni á síðustu fimm árum.I give everything to the decathlon. I did all I could. Thank u for making it the best time of my life. I'm retiring. https://t.co/x6kPMp9Jxz— Ashton Eaton (@AshtonJEaton) January 4, 2017 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira
Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril. Ashton Eaton er 28 ára gamall en bæði hann og eiginkona hans, Brianne Theisen-Eaton, tilkynntu á heimasíðu sinni í dag að þau hafi ákveðið að draga sig í hlé. Brianne Theisen-Eaton vann bronsverðlaun í sjöþraut á Ólympíuleikunum í Ríó en hún keppir fyrir Kanada. „Það eru tíu ár síðan ég byrjaði að keppa í tugþraut og mér finnst það við hæfi að kveðja núna og prófa eitthvað nýtt,“ skrifaði Ashton Eaton inn á heimsíðu sína. Ashton Eaton er handhafi heimsmetsins í tugþraut (9045 stig) og hefur unnið gullverðlaun á bæði tveimur síðustu Ólympíuleikum (2012 og 2016) sem og á tveimur síðustu heimsmeistaramótum (2013 og 2015). Ashton Eaton varð aðeins annar maðurinn á eftir Tékkanum Roman Sebrle til að komast yfir níu þúsund stiga múrinn. Hann sló heimsmet Roman Sebrle árið 2012 (9039 stig) og bætti síðan eigið heimsmet rúmum þremur árum síðar (9045 stig) Þegar Ashton Eaton varð Ólympíumeistari í Ríó í ágúst varð hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til að verja Ólympíugullið í tugþraut. Hann hefur auk þess aldrei tapað tugþrautarkeppni á síðustu fimm árum.I give everything to the decathlon. I did all I could. Thank u for making it the best time of my life. I'm retiring. https://t.co/x6kPMp9Jxz— Ashton Eaton (@AshtonJEaton) January 4, 2017
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Fótbolti Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira